Ákveðinn í að fá Haaland til Barcelona - City veitir Liverpool keppni um Guehi - Everton mun ekki hlusta á tilboð í Branthwaite
   mán 30. janúar 2023 13:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Marquinhos fer til Norwich á láni
Mynd: EPA
Marquinhos, sóknarmaður Arsenal, er á leið til Norwich til að ganga frá lausum endum varðandi lánssamning út tímabilið. Ekki verður kaupákvæði í lánssamningum.

Marquinhos er nítján ára og kom til Arsenal frá Sao Paulo síðasta sumar. Hann hefur komið við sögu í sex leikjum á tímabilinu og skorað mark. Þrír þeirra eru leikir í Evrópudeildinni, einn í deildabikarnum, einn í enska bikarnum og ein innkoma undir blálok leiks gegn Brentford í úrvaldsdeildinni.

Bæði Arsenal og Norwich hafa fulla trú á því að hægt verði að ganga frá öllum pappírum fyrir gluggalok annað kvöld.

Norwich ætlar sér upp úr Championship deildinni. Átján umferðir eru eftir af deildinni og eru fimmtán stig upp í Sheffield United í öðru sætinu. Norwich er sem stendur í sjötta sæti deildarinnar, í síðasta umspilssætinu.
Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Middlesbrough 5 4 1 0 9 3 +6 13
2 Stoke City 5 4 0 1 9 3 +6 12
3 Bristol City 5 3 2 0 12 4 +8 11
4 Leicester 5 3 1 1 8 5 +3 10
5 West Brom 5 3 1 1 6 4 +2 10
6 Coventry 5 2 3 0 15 7 +8 9
7 Swansea 5 2 2 1 6 4 +2 8
8 Preston NE 5 2 2 1 6 5 +1 8
9 Portsmouth 5 2 2 1 4 3 +1 8
10 Norwich 5 2 1 2 7 6 +1 7
11 Birmingham 5 2 1 2 4 5 -1 7
12 QPR 5 2 1 2 9 12 -3 7
13 Millwall 5 2 1 2 4 7 -3 7
14 Ipswich Town 5 1 3 1 9 5 +4 6
15 Blackburn 5 2 0 3 5 5 0 6
16 Southampton 5 1 3 1 6 6 0 6
17 Watford 5 1 2 2 5 6 -1 5
18 Charlton Athletic 5 1 2 2 3 5 -2 5
19 Derby County 5 1 2 2 8 11 -3 5
20 Hull City 5 1 2 2 7 11 -4 5
21 Wrexham 5 1 1 3 8 10 -2 4
22 Oxford United 5 0 2 3 6 9 -3 2
23 Sheff Wed 5 0 1 4 3 12 -9 1
24 Sheffield Utd 5 0 0 5 1 12 -11 0
Athugasemdir