Man Utd hefur engan áhuga á Ramos - Tottenham reynir að selja Bissouma - Bayern ætlar að ræða við Guehi
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
banner
   mán 30. maí 2016 22:37
Gunnar Birgisson
Addi Grétars: Lykilatriðið hvar þú ert eftir 22.umferðir
Mynd: Fótbolti.net - Ómar Vilhelmsson
„Tilfinningin er bara frábær, ekki bara að vera á toppnum heldur bara líka að hafa unnið góðan leik. Það að skora þrjú mörk er líka mjög jákvætt við höfum verið að ströggla aðeins með það að skora þannig ég er bara mjög sáttur," sagði Arnar Grétarsson þjálfari Breiðabliks eftir sigur hans manna á Stjörnunni í kvöld sem fleytir þeim upp í toppsæti Pepsi deildarinnar.

„Mér fannst við fá hættulegri færi heldur en þeir í fyrri hálfleik en nýttum þau ekki svo skiptist þetta svolítið í seinni hálfleik og þeir pressuðu okkur svolítið eftir að við komumst í 1-0 og Gulli ver þar á cruicial mómentum held ég í tvígang."

Breiðablik hafa tapað báðum leikjum sínum gegn nýliðum deildarinnar en eru samt á toppnum.

„Lykilatriðið er hvar þú ert eftir 22.umferðir," sagði Arnar í samtali við Fótbolta.net
Athugasemdir
banner