Fimm stór félög að eltast við Semenyo - Man Utd í viðræðum um nítján ára miðjumann - Arsenal hefur áhuga á leikmanni AC Milan
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
banner
   fim 15. ágúst 2019 20:29
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Kristján Guðmunds: Fengum engin SMS um það hvernig ætti að stilla upp
Hlupum þessi þrjú stig í hús
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Gríðarleg barátta sem skilaði þessum stigum. Liðið virkaði sem ein held og við hlupum þessi stig í hús," sagði Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir 2-1 sigur síns liðs gegn ÍBV í Pepsi Max-deild kvenna.

Lestu um leikinn: Stjarnan 2 - 1 ÍBV.

Fyrri hálfleikur var mjög rólegur en Stjarnan átti þó eitt stangarskot. Kristján var spurður hverju hann breytti í hálfleik.

„Við fórum minna upp á fyrsta tempói og fórum meira á þær á öðru tempói."

Kristján var svo spurður út í framhaldið í deildinni.

„Við eigum fjóra leiki eftir í deildinni, m.a. leik á móti Keflavík. Við þurfum að koma í leikina eins og í dag og sýna þessa baráttu."

Kristján skaut því svo inn að hann hefði ekki fengið nein SMS um það hvernig hann hefði átt að stilla liði sínu upp og vitnaði þar í viðtal við Ólaf Kristjánsson, þjálfara karlaliðs FH, eftir undanúrslitaleikinn í bikarnum gegn KR.

Sjá einnig: Óli Kristjáns: Höfum síðustu daga verið að fá SMS

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir