De Zerbi á blaði Real Madrid - Ekki hægt að laga samband Ten Hag og Sancho - Chelsea vill fá vinstri bakvörð
Varafyrirliði KFG: Hann gæti leikandi verið í hvaða liði sem er í Bestu
Búist við fjölmenni úr Garðabæ - „Ætla að vera í íslenska þjóðbúningnum“
Mikil spenna í Garðinum - „Góð sýning fyrir okkar litla bæjarfélag“
Lára Kristín: Það var mjög gaman að koma inn í þetta aftur
Telma missti röddina: Veit ekki einu sinni hvort þær hafi heyrt í mér
Sædís eftir fyrsta A-landsleikinn: Draumar eru til að láta þá rætast
Arna Sif: Þá verður þetta þungt og erfitt
Hildur Antons: Eitthvað sem við þurfum að laga í okkar sóknarleik
Glódís Perla: Þurfum að mæta töluvert betri í næsta glugga
Hlín: Þurfum að vinna hart bæði sem einstaklingar og lið að komast upp á þeirra level
Ingibjörg: Selma byrjar bara á því að kjöta Popp
Sandra María: Vantaði upp á návígin og að vilja þetta meira
Steini: Það getur vel verið að þetta hafi verið illa sett upp
Karólína Lea: Mikið af olnbogaskotum og einhverju kjaftæði
Sölvi Geir: Skrípamörk sem að við fáum á okkur
Damir: Þetta snýst um að vinna og við þurftum á þessum sigri að halda
Óskar Hrafn: Við skulduðum þessa frammistöðu
Gísli Eyjólfs: Mér finnst þessi rígur geggjaður
Davíð Atla: Ber engar tilfinningar til Breiðabliks
Foreldrarnir flugu að austan fyrir stóru stundina - „Alltaf stutt við bakið á mér"
   fös 02. júní 2023 21:01
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Láki ánægður: Menn ætluðu að svara fyrir síðasta leik
Lengjudeildin
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Þorlákur Árnason þjálfari Þórs var að vonum ánægður með sigur Þórs gegn Ægi í Lengjudeildinni í dag eftir 6-0 tap liðsins gegn Fjölni í síðustu umferð.


Lestu um leikinn: Þór 3 -  1 Ægir

„Ánægður með endurkomuna eftir skellinn á móti Fjölni um daginn. Það er ekki létt að tapa stórt eins og við gerðum þá, það hefur áhrif á sjálfstraust leikmanna og allra sem eru í kringum liðið en ég er gríðarlega ánægður með svarið í dag," sagði Láki.

„Það er búið að vera erfið vika, búnir að æfa vel og menn voru einbeittir. Maður sá það í upphitun að menn ætluðu að svara fyrir síðasta leik og við gerðum það vel í dag gegn góðu Ægisliði."

Fannar Daði Malmquist Gíslason var í byrjunarliðinu í dag en hann er að loka hægt og rólega til baka eftir krossbandaslit. Hann skoraði fyrsta mark Þórs.

„Mér fannst hann frábær. Hann er örugglega að fara hlusta á þetta viðtal en við verðum að skammta honum mínútur og vera skynsamir, hann er gríðarlega mikilvægur liðinu," sagði Láki.


Athugasemdir
banner
banner
banner