Bayern München gæti gert óvænt tilboð í Rashford - Liverpool hafnaði fyrirspurn Bayern um Díaz og ætlar ekki að selja hann
Þurfum að vinna heimakonur - „Þetta eru allt heimsklassa lið"
Fyrstu mínútur Kötlu á stórmóti - „Fokking hell maður"
Karólína Lea: Ég hef aldrei séð hana jafn hvíta í framan
Sveindís: Spilum ekki fótbolta í fyrri hálfleik
Ingibjörg: Auðvelt að segja að þetta eigi að vera venjulegt
Cecilía segir hafa verið stress í liðinu - „Ætlum að vinna næstu tvo“
„Þetta verkefni sem hún hefur gengið í gegnum er ótrúlegt"
Foreldrar Áslaugar Mundu á sínu þriðja EM - „Ekki hægt að sleppa þessu“
Bryndís mætt sem stuðningsmaður: Tók tíma að sætta sig við það
Halla forseti mætt til Sviss: Ég hef óbilandi trú á liðinu
Rúnar eiginmaður Natöshu: Ótrúlegt stolt fyrir okkar fjölskyldu
Rob Holding: Mættur til að styðja Ísland og Sveindísi
Kiddi Freyr: Ég kann þetta ennþá
Jökull: Ætluðum okkur alla leið en gerðum ekki nóg
Túfa: Lagt mikla vinnu til að verða liðið sem keppir aftur um titla
Óskar: Alltaf gaman að vera í besta liðinu á Íslandi
Bjarni Jó: Mikil reisn í þessu hjá Jóni Daða
Formaðurinn í skýjunum: Stærstu skipti í sögu félagsins
Tómas Þórodds: Jón Daði ekta karakter til að koma heim
Ítarlegt viðtal við Jón Daða - „Sú tilhugsun sat ekki nægilega vel í mér"
   þri 05. júlí 2022 22:46
Brynjar Óli Ágústsson
Binni Gests: Menn þurfa að standa í lappirnar og drullast til þess að njóta þess að spila
Lengjudeildin
<b>Brynjar Þór Gestsson, þjálfari Þróttur Vogum</b>
Brynjar Þór Gestsson, þjálfari Þróttur Vogum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Okkur skortir eitthvað upp við markið, það er nokkuð ljóst,'' segir Brynjar Þór Gestsson, þjálfari Þróttur Vogum, eftir 0-3 tap á heimavelli gegn Fylkir í Lengjudeildinni.


Lestu um leikinn: Þróttur V. 0 -  3 Fylkir

„Mér fannst við vera hræddir í fyrri hálfleik, þeir skora 3 mörk í fyrri hálfleik úr kross, einu sinni í gegn og skot sem átti aldrei að vera mark,''

„Ég er hrikalega stoltur af strákunum í seinni hálfleik, þeir spiliðu virkilega góðan seinni hálfleik og þarvar allt annar bragur á þessu.''

„Við erum að fá inn vonandi fleiri leikmenn og einhverjir sem fara. Við erum að  reyna horfa aðeins fram í tímann, fá menn til þess að byggja upp liðið fyrir næsta ár. Pablo fer og vonandi fara fleiri útlendingar frá okkur, þeir eru ekki að gera neitt fyrir okkur því miður.''

„Menn þurfa að standa í lappirnar og drullast til þess að njóta þess að spila, styðja hvort annað og reyna hafa gaman af þessu,'' segir Binni Gests.

Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni fyrir ofan.


Athugasemdir