Fjallað er um fyrri leiki 8-liða úrslita Meistaradeildarinnar í hljóðvarpsþættinum Innkastið. Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir Moritz eru með Innkast um Meistaradeildina í hverri leikviku keppninnar.
Gestur Innkastsins að þessu sinni er Hallur Hallsson, fyrrum fréttamaður og harður stuðningsmaður Manchester City. Hann ræddi um 2-2 jafntefli City gegn PSG í kvöld.
Sérstök áhersla var lögð á umræðu um City og meðal annars farið út í komu Pep Guardiola. Einnig voru aðrir leikir Meistaradeildarinnar skoðaðir.
Hlustaðu á Innkastið í spilaranum hér að ofan.
Sjá einnig:
HLUSTAÐU á fyrri Innköst
ATHUGIÐ! Innkastið er komið í hljóðvarpsþjónustu (Podcast) - Sjá nánar
Athugasemdir