Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
Bestur í Mjólkurbikarnum: Vakinn með símhringingu - „Á Jölla mikið að þakka"
Sigdís Eva: Vissum að við gætum þetta og sýndum það í leiknum
Pétur: Það var ekkert lið inni á vellinum
John Andrews: Vorum að spila gegn líklega besta liði landsins
Kallaði þetta gott eftir fimm hnéaðgerðir og fær góð ráð frá pabba sínum
Þurfti að róa Pablo eftir leik - „Leikmenn eiga ekki að skipta sér af áhorfendum“
„Ef þetta heldur svona áfram verða bara allir í banni eftir smá stund"
Hefði sætt sig við jafntefli - „Ég held að við höfum reynt 5 eða 6 plön í þessum leik“
Alex Freyr ósáttur: Þetta er bara sorglegt
Eysteinn á von á geggjuðum leik - „Jölli er alltaf Jölli í Portúgal"
Arnór Smára: Hafði persónulega mikla þýðingu fyrir mig
Draumadráttur Jökuls: Augnablik á stóran hluta af mínu hjarta og mun alltaf gera
Kjartan Henry: Hallgrímur sá ekki til sólar eftir það
Var vítaspyrnudómurinn í Árbæ rangur?
Lék sinn fyrsta leik í efstu deild og vildi víti - „Fann fyrir snertingu og lét mig detta"
Líður eins og Valsarar hafi tapað leiknum - „Hafði aldrei trú á því að hann væri að fara skora"
Arnar Grétars: Gerði mikið fyrir okkur að vera með frábæran markmann
Svekktur yfir því að vinna ekki Val - „Mjög dapurt víti, svo við tölum hreint út“
Jón Þór: Bíð jafn spenntur og þú
Viktor Jóns: Get skorað mörk hvar sem er
   fös 07. maí 2021 22:36
Stefán Marteinn Ólafsson
Hemmi Hreiðars: Þetta er frábært stig
Hermann Hreiðarsson þjálfari Þrótt Vogum.
Hermann Hreiðarsson þjálfari Þrótt Vogum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Þróttur Vogum heimsóttu nágranna sína í Njarðvík þegar 2.deild karla hóf göngu sína nú kvöld.
Báðum þessum liðum er spáð sigri í baráttunni um sæti í Lengjudeildinni að ári og mátti því búast við hörku leik á Rafholtsvellinum nú í kvöld.

Frábær leikur, frábært skemmtun, gott start Sagði Hermann Hreiðarsson þjálfari Þróttar Vogum eftir leikinn í kvöld.

Lestu um leikinn: Njarðvík 3 -  3 Þróttur V.

Þróttarar lentu tvívegis í leiknum tveimur mörkum undir en tókst að koma tilbaka í bæði skiptin og sótti mikilvægt stig.
Frábær, algjörlega frábær karakter og kannski miklu skemmtilegra en þrjú stig að gera þetta svona sýnir bara hvað býr í búningsklefanum hjá okkur, frábær drengir.

Frábær karakter því Njarðvík er með hörku lið og þetta var jafn leikur þrátt fyrir að við hefðum lent 3-1 undir og kannski full ódýr mörk og við skorum annað mark sem var löglegt líka en þetta var frábær leikur og frábær skemmtun og ég er rosalega ánægður með karakterinn í liðinnu, frábær karakter.

Báðum þessum liðum er spáð upp en Hermann sagði það ekki skipta máli hvenær þeir þyrftu að mæta þeim.
Jájá, það þarf að spila við alla og þetta var á útivelli og þeir eru með hörku lið þannig þetta er frábært stig

Marc Wilson var á varamannabekk Þróttar Vogum en hann er gríðarlega reynslu mikill leikmaður með fjöldan allan af leikjum úr Ensku Úrvaldsdeildinni og Írska landssliðinu undir beltinu.
Nei, þetta er frábær karakter og hann er kominn hérna til að hjálpa til og vera í þjálfarateyminu og spila eitthvað. Hann er ekki kominn í neitt stand eins og sást kannski en það var fínt að henda honum aðeins í djúpu laugina og sjá hvar hann er staddur. Sagði Hermann Hreiðarsson aðspurður út í hvort það hafi verið erfitt að selja honum hugmyndina af Þrótti Vogum.

Nánar er rætt við Hermann Hreiðarsson í spilaranum hér fyrir ofan
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner