Watkins orðaður við United - Bayern sýnir Díaz áhuga - Arsenal hefur rætt við Eze
Kiddi Freyr: Ég kann þetta ennþá
Jökull: Ætluðum okkur alla leið en gerðum ekki nóg
Túfa: Lagt mikla vinnu til að verða liðið sem keppir aftur um titla
Óskar: Alltaf gaman að vera í besta liðinu á Íslandi
Bjarni Jó: Mikil reisn í þessu hjá Jóni Daða
Formaðurinn í skýjunum: Stærstu skipti í sögu félagsins
Tómas Þórodds: Jón Daði ekta karakter til að koma heim
Ítarlegt viðtal við Jón Daða - „Sú tilhugsun sat ekki nægilega vel í mér"
Þakklátur Fram fyrir tækifærið - „Sé mig spila lengur á Íslandi"
„Simon er eitthvað rugl góður og Fred líka"
Vann kapphlaupið við tímann - „Búin að leggja ógeðslega mikið á mig"
Gætu ekki beðið um betra umhverfi - „Sagði við Hafrúnu að núna væri þetta að gerast"
Eru fjórar hjá sama félaginu - „Er heppin með það"
Karólína Lea gefur ekkert upp þrátt fyrir háværar sögur
Maggi Már: Mér fannst við vera betri
Óskar Hrafn: Vonaði að það væri undantekningin sem sannaði regluna
Sölvi um Óskar Borgþórs: Bara "no comment"
Nikolaj Hansen: Ég er framherji og vil skora mörk
Heimir Guðjóns: Eigum ekki að fá á okkur mörk úr föstum leikatriðum
Morten Ohlsen eftir tap Vestra: Okkur var refsað
   fös 11. október 2019 22:13
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Guðlaugur Victor: Mjög ánægður að fá tækifærið í bakverðinum
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta er frekar svekkjandi. Við héldum þeir vel. Þeir fá þetta víti og eftir að förum við að sækja aðeins meira. Frekar svekkjandi úrslit ," sagði Guðlaugur Victor Pálsson eftir 0-1 tap gegn Frakklandi.

Victor kom inn í hægri bakvörðinn í dag, óvænt að flestra mati og hann var spurður út í hvernig honum líkaði að spila í bakverðinum.

„Mér líkar bara vel. Ég á margt ólært í þessari stöðu Það voru taktískir hlutir í fyrri hálfleik sem ég hefði mátt gera betur og mun læra með reynslunni. Í heildina litið fínt."

„Þetta hefur verið í smá ferli. Ég hef verið í bakverðinum á æfingum í síðustu verkefnum. Ég er alveg búinn að vera undirbúinn fyrir þetta, mjög ánægður með að hafa fengið tækifærið."

„DNA hjá þessu liði er fyrst og fremst varnarleikurinn. Ég sýndi hvað ég hef fram að færa framávið í seinni hálfleiknum og þegar sjálfstraustið verður meira í þessari stöðu fer maður að þora meiru."


Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum efst í fréttinni.
Athugasemdir