Man City bjartsýnt á að skáka Liverpool í baráttu um Guehi - Man City hefur áhuga á Michael Kayode - Rudiger aftur til Chelsea?
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
banner
   fös 11. október 2019 22:13
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Guðlaugur Victor: Mjög ánægður að fá tækifærið í bakverðinum
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta er frekar svekkjandi. Við héldum þeir vel. Þeir fá þetta víti og eftir að förum við að sækja aðeins meira. Frekar svekkjandi úrslit ," sagði Guðlaugur Victor Pálsson eftir 0-1 tap gegn Frakklandi.

Victor kom inn í hægri bakvörðinn í dag, óvænt að flestra mati og hann var spurður út í hvernig honum líkaði að spila í bakverðinum.

„Mér líkar bara vel. Ég á margt ólært í þessari stöðu Það voru taktískir hlutir í fyrri hálfleik sem ég hefði mátt gera betur og mun læra með reynslunni. Í heildina litið fínt."

„Þetta hefur verið í smá ferli. Ég hef verið í bakverðinum á æfingum í síðustu verkefnum. Ég er alveg búinn að vera undirbúinn fyrir þetta, mjög ánægður með að hafa fengið tækifærið."

„DNA hjá þessu liði er fyrst og fremst varnarleikurinn. Ég sýndi hvað ég hef fram að færa framávið í seinni hálfleiknum og þegar sjálfstraustið verður meira í þessari stöðu fer maður að þora meiru."


Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum efst í fréttinni.
Athugasemdir
banner
banner