Sádar búast við því að Salah fari frá Liverpool í sumar - Vicario á blaði hjá Inter - Palace hefur rætt við Úlfana um Strand Larsen
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Þriðji hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Annar hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Fyrsti hluti
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
   mán 11. nóvember 2019 16:26
Elvar Geir Magnússon
Raggi Sig: Það var vesen hjá einhverjum
Icelandair
Raggi á æfingu íslenska liðsins í Tyrklandi í dag.
Raggi á æfingu íslenska liðsins í Tyrklandi í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ragnar Sigurðsson, varnarmaður íslenska landsliðsins og Rostov, er kominn aftur á fulla ferð eftir að hafa meiðst í landsleiknum gegn Andorra í síðasta mánuði.

„Ég meiddist á kálfa í síðasta landsleik. Það tók mig tvær eða tvær og hálfa viku að ná mér alveg. Ég spilaði síðasta leik með Rostov og það er allt í góðu," sagði Raggi við Fótbolta.net í dag.

Tyrkir voru ósáttir við það hversu langan tíma það tók að komast í gegnum Leifsstöð fyrir fyrri leikinn í júní. Íslensku leikmennirnir hafa sumir hverjir mátt þola bið við komuna til Tyrklands.

„Það var ekkert vesen hjá mér en ég veit að það var vesen hjá einhverjum af strákunum og starfsfólkinu. Við bjuggumst við þessu og þetta var ekki að pirra neinn rosalega," sagði Raggi.

Ísland mætir Tyrklandi á fimmtudag og Moldóvum á sunnudag.„Við verðum að vinna og treysta á úrslit í síðasta leik. Það eina sem við getum gert er að klára okkar tvo leiki og sjá hvað gerist."

Ísland lagði Tyrkland 2-1 í júní en þá skoraði Ragnar bæði mörkin „Það er mjög óvanalegt. Ég hefði getað sett þriðja markið í seinni hálfleik. Það er gaman að þessu," sagði Ragnar.

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner