Mikið ber á milli Man Utd og Roma í viðræðum um Zirkzee - Chelsea hyggst styrkja miðsvæðið og er orðað við Mainoo og Wharton
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
   fim 12. desember 2019 08:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Myndband: Sveindís óstöðvandi gegn Val í Bose-mótinu
Kvenaboltinn
Fanndís Friðriksdóttir og Sveindís voru valdar bestar í leik Vals og Keflavíkur.
Fanndís Friðriksdóttir og Sveindís voru valdar bestar í leik Vals og Keflavíkur.
Mynd: Origo
Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði fjögur mörk gegn Val í lokaleik liðanna í Bose-mótinu.

Valur þurfti á sigri eða jafntefli að halda til að tryggja sigurinn í mótinu. Leikurinn fór 4-2 fyrir Keflavík og kom Keflavík, með Sveindísi í broddi fylkingar, í veg fyrir að Valur tryggði sér titilinn þann daginn.

Fyrsta mark Sveindisar er sérstaklega fallegt en hún spólaði sig í gegnum vörn Íslandsmeistarana og skoraði með laglegu skoti. Degi eftir mörkin fjögur var tilkynnt um félagaskipti Sveindísar til Breiðabliks þar sem hún verður á láni á næstu leiktíð.

Seinna í sömu viku mættust FH og KR þar sem FH þurfti að sigra með ellefu mörkum til að skáka Val á toppi riðilsins.

Leikurinn fór 2-1 fyrir FH og því Valur Bose-móts meistari. Skemmtilegt innslag úr leikjunum tveimur má sjá í spilaranum efst í fréttinni.

Sjá einnig: Sveindís Jane lánuð í Breiðablik (Staðfest)
Athugasemdir