Man Utd hefur engan áhuga á Ramos - Tottenham reynir að selja Bissouma - Bayern ætlar að ræða við Guehi
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
   lau 13. apríl 2024 17:57
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Heimir: Spiluðu ágætis varnarleik sem þeir eru kannski ekki þekktir fyrir
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Þetta er góð tilfinning," sagði Heimir Guðjónsson þjálfari FH eftir sigur liðsins gegn KA á Akureyri í dag.

„Þetta er erfiður útivöllur, við vorum að spila á móti mjög góðu KA liði og við erum hæstánægðir að fara héðan með þrjú stig. Mér fannst þau verðskulduð."


Lestu um leikinn: KA 2 -  3 FH

„Við byrjuðum leikinn á að pressa þá. Auðvitað máttum við vera aggressívari, það var smá samdáði í því sem við vorum að gera. Þegar leið á leikinn náðum við að nýta svæðið á milli varnar og miðju og virkja vængspilið, skorum góð mörk og áttum möguleika á að bæta við fleirum í lokin," sagði Heimir.

Kjartan Kári, eða Kári eins og undirritaður vildi kalla hann og Vuk Oskar voru gríðarlega hættulegir á sitthvorum kantinum.

„Við vitum það að Kjartan Kári og Vuk eru öflugir leikmenn. Þeir stigu upp í dag, við höfum verið að hvetja þá þegar þeir fá þessa stöðu einn á móti einum að fara á menn og búa til eitthvað og mér fannst þeir gera það vel," sagði Heimir.

„Svo má ekki gleyma því að þeir spiluðu ágætis varnarleik sem þeir eru kannski ekki þekktir fyrir."


Athugasemdir
banner