Kompany vill taka við Bayern - Isak og Brobbey efstir á blaði Arsenal - McKenna orðaður við Chelsea og Man Utd
   sun 14. apríl 2024 06:30
Hafliði Breiðfjörð
Myndaveisla: ÍR burstaði KV og komst áfram
ÍR verður í pottinum þegar dregið verður í 32 liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir helgi en liðið vann 1 - 7 útisigur á KV í gærkvöldi. Hér að neðan er myndaveisla Eyjólfs Garðarssonar.

Lestu um leikinn: KV 1 -  7 ÍR

KV 1 - 7 ÍR
0-1 Guðjón Máni Magnússon ('7 )
0-2 Guðjón Máni Magnússon ('11 )
0-3 Alexander Kostic ('20 )
0-4 Óliver Elís Hlynsson ('25 )
1-4 Einar Már Þórisson ('36 )
1-5 Bragi Karl Bjarkason ('43 , Mark úr víti)
1-6 Guðjón Máni Magnússon ('68 )
1-7 Emil Nói Sigurhjartarson ('76 )
Athugasemdir
banner
banner
banner