Sádar gera allt til að fá Salah - Semenyo vill helst fara til Liverpool - Liverpool og Barca vilja Guehi
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
banner
   þri 14. maí 2019 21:32
Orri Rafn Sigurðarson
Birta Guðlaugs: Markmiðið að komast út
Kvenaboltinn
Birta í leik með Stjörnunni.
Birta í leik með Stjörnunni.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Valur og Stjarnan áttust við í 3.umferð Pepsi Max Deildar kvenna í kvöld en leikurinn endaði með 1-0 sigri Vals. Markvörður Stjörnunar Birta Guðlaugsdóttir var hinsvegar frábær í markinu og átti margar frábærar vörslur.

„Við stóðum okkur ógeðslega vel í þessum leik eins og hetjur." Sagði Birta mjög sátt með varnarleik liðsins í dag.

Lestu um leikinn: Valur 1 -  0 Stjarnan

Stjarnan hefur aðeins fengið á sig eitt mark í fyrstu þremur leikjunum er Kristján að láta þær æfa varnarleikinn sérstaklega? eða leggur hann meiri áherslu á hann heldur en sóknarleik?

„Já og nei, við erum bara búnar æfa mjög mikið sóknarlega og planið er alltaf að vinna hvern einasta leik."

Birta verður 18.ára á þessu ári en er samt að spila sem byrjunarliðsmaður í stórum klúbb líkt og Stjarnan er. Hvert er markmiðið hennar í fótboltanum og hvert horfir hún.

„Ég bjóst ekki við því alveg strax, markmiðið er að komast út svona það týpiskta"

„Bandaríkin eða þýskaland. Háskólaboltinn er það besta fyrir mann."Sagði Birta að lokum.

Viðtalið í heild sinni má sjá í sspilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner