Man Utd hefur engan áhuga á Ramos - Tottenham reynir að selja Bissouma - Bayern ætlar að ræða við Guehi
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
banner
   þri 15. apríl 2025 21:29
Brynjar Óli Ágústsson
Freyja Karín: Sterkt að byrja deildina svona með tveim mörkum
Kvenaboltinn
Freyja Karín Þorvarðardóttir, leikmaður Þróttar.
Freyja Karín Þorvarðardóttir, leikmaður Þróttar.
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson

„Þetta er bara geggjuð tilfinning, gott að byrja mótið á þremur stigum.'' segir Freyja Karín Þorvarðardóttir, leikmaður Þróttar, eftir 3-1 sigur gegn Fram í 1. umferð Bestu Deild kvenna.


Lestu um leikinn: Þróttur R. 3 -  1 Fram

Freyja Karín skoraði tvö mörk í leiknum í dag og áttu Framarar í erfiðleikum með hana.

„Það er alltaf gott að geta komið sér inn á markalistann, mér finnst bara sterkt að byrja deildinna svona með tveim mörkum.''

Það hefur verið slúðrað um að Þróttur ætla sér að kaupa nýjan framherja, þú hefur kannski sett strik yfir það?

„Ég ætla nú að vona það,''

Hvað ætlar Þróttur sér í ár?

„Alltaf bara tiltilbarátta. Við ætlum að vera á toppnum og stríða þessum efstu liðum. Við erum með virkilega gott lið, sterka einstaklinga og góða heild,''


Athugasemdir
banner
banner