De Bruyne og Grealish til Napoli? - Rodrygo og Frimpong til Liverpool - Al Hilal vill tvo frá Liverpool - Tveir orðaðir frá Newcastle
Katie Cousins: Höfum það sem til þarf
Anna Rakel: United bara, tek því
„Hefði getað sent en mig langaði svo rosalega mikið að skora"
Berglindi skemmt þegar henni var bent á áhugaverða staðreynd
Jón Óli: Stórkostlegar aðstæður
„Æsifréttamennska að mínu mati“ - Leikið í Grindavík á laugardag
Júlíus Mar: Eitthvað sem mig hefur dreymt um frá því ég kom til liðsins
Jökull eftir stórt tap: Við brotnum aðeins
Tobias Thomsen: Þetta var frekar klikkaður sirkus á köflum
Dóri Árna: Við þurfum ekki að mála einhvern skratta á vegg
Magnús Már: Tileinka þennan sigur Guðjóni Ármanni
Rúnar Kristins: Við vitum hvað við getum og við getum bætt okkur
Óskar vísar í Hernán Cortés: Spurði konuna hvort hún sæi einhver skip
Miklar væntingar gerðar til Víkings - „Við erum með rosalega stóran hóp“
Gylfi eftir fyrsta markið: Hentar mér kannski aðeins betur
Hrannar Snær: Erum með meira sjálfstraust í sóknarleiknum
Eiður Aron eftir sigur á ÍBV: Þetta er bara 'bisness'
Böddi glímt við veikindi: Vissi þá að ég þyrfti að klára þennan leik
Heimir Guðjóns léttur: Það gerist nú ekki á hverjum degi
Túfa: Hefðum getað gert tíu skiptingar í hálfleik
   þri 15. apríl 2025 21:29
Brynjar Óli Ágústsson
Freyja Karín: Sterkt að byrja deildina svona með tveim mörkum
Kvenaboltinn
Freyja Karín Þorvarðardóttir, leikmaður Þróttar.
Freyja Karín Þorvarðardóttir, leikmaður Þróttar.
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson

„Þetta er bara geggjuð tilfinning, gott að byrja mótið á þremur stigum.'' segir Freyja Karín Þorvarðardóttir, leikmaður Þróttar, eftir 3-1 sigur gegn Fram í 1. umferð Bestu Deild kvenna.


Lestu um leikinn: Þróttur R. 3 -  1 Fram

Freyja Karín skoraði tvö mörk í leiknum í dag og áttu Framarar í erfiðleikum með hana.

„Það er alltaf gott að geta komið sér inn á markalistann, mér finnst bara sterkt að byrja deildinna svona með tveim mörkum.''

Það hefur verið slúðrað um að Þróttur ætla sér að kaupa nýjan framherja, þú hefur kannski sett strik yfir það?

„Ég ætla nú að vona það,''

Hvað ætlar Þróttur sér í ár?

„Alltaf bara tiltilbarátta. Við ætlum að vera á toppnum og stríða þessum efstu liðum. Við erum með virkilega gott lið, sterka einstaklinga og góða heild,''


Athugasemdir
banner