Sandra María: Gáfum líkama og sál en það skilaði engu
Hlín kom frábær inn - Svekkt með hlutverkið sitt
Sveindís: Hann kemur samt þegar ekkert er undir
Glódís svekkt: Leyfðum henni að gera nákvæmlega það sem hún vill
Guðrún: Fæ gæsahúð í hvert skipti
Ingibjörg lýsir sorgarferlinu - „Þetta er ömurleg tilfinning"
Dagný: Að öllum líkindum mitt síðasta Evrópumót
Tómas Bent: Hefði átt að troða inn þriðja markinu
Túfa ánægður eftir sannfærandi Evrópusigur: Það er gaman að vera Valsari
Eru 22 saman í Sviss - „Áfram Vestri og áfram Guðrún"
„Hætt að borða nammi í Tenerife ferðinni þegar hún var tíu ára"
GunnInga í bláa hafinu: Styðjum liðið okkar í blíðu og stríðu
„Eru geggjaðir karakterar og munu bíta fast frá sér“
Tólfan spáir sigri - „Hef bara séð eina Noregstreyju“
Fékk leyfi til að fljúga beint frá Albaníu til Sviss
Einar Guðna þurfti ekki að hugsa málið - „Algjört draumastarf"
Halli: Er ekkert í þessu til að hefna fyrir eitt né neitt
Halli Hróðmars: Orðið ansi þungt leik eftir leik
Úlfur Ágúst: Ég reyndi og sem betur fer fór hann inn
Jökull: Við vorum líklegri og sköpuðum betri færi
   mán 15. júlí 2019 22:20
Þorgeir Leó Gunnarsson
Helgi Sig: Svekktur að nýta ekki þessi góðu færi
Helgi Sig var ánægður með Stefán Loga í leiknum.
Helgi Sig var ánægður með Stefán Loga í leiknum.
Mynd: Twitter
12.umferð Pepsi Max deildar karla lauk í kvöld með tveimur leikjum. Fylkismenn fóru í Víkina og náðu 1-1 jafntefli gegn heimamönnum í ansi fjörugum leik. Helgi Sig þjálfari Fylkis var svekktur með færanýtingu sinna manna í leiknum en sagði Víkinga líka hafa spilað vel og því jafntefli sanngjörn niðurstaða.

„Mér fannst þetta bara mjög fínn leikur og sérstaklega í fyrri hálfleik. Bæði liðin að berjast mikið og góðir spilkaflar og eins og ég segi sérstaklega í fyrri hálfleik"

Markvörðurinn reyndi Stefán Logi gekk á dögunum til liðs við Fylki og er Helgi ánægður með hans innkomu „Hann hefur bara komið mjög vel inn í þetta. Hann er með mikla reynslu og mikinn talanda. Hann stýrir vörninni vel og gerði það frábærlega í dag. Hann átti ekkert í þessu marki enda draumaskot hjá honum Guðmundi og ekkert við því að gera. Að öðru leyti var hann bara upp á tíu"

Nánar er rætt við Helga í viðtalinu hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner
banner