Liverpool undirbýr tilboð í Smit - Jackson vill ekki fara frá Bayern - Baleba ofarlega á óskalista Amorim - Pulisic bíður með að skrifa undir
Lítur á HK sem klárt skref upp á við - „Kitlar egóið að vera í þannig stöðu"
Sverrir spenntur fyrir framtíðinni: Við erum með mjög gott lið
Elías Rafn: Eigum ekki að fá á okkur svona einföld mörk
Hákon Arnar: Mun taka tíma að jafna sig á þessu
Guðlaugur Victor: Trúði ekki þessari vörslu
Brynjólfur: Áfram gakk og við förum á næsta stórmót
Jón Dagur um að HM draumurinn sé horfinn: Gríðarleg vonbrigði
Ísak Bergmann: Þetta er bara okkar Króatía
Hilmar Jökull: Verðum í bullandi minnihluta en það verður fjör
Toddi: Ef við byrjum eins og í Bakú þá eigum við góða möguleika
Brynjar Björn: Öll liðin eiga möguleika á umspilssæti
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
Jói Berg: Frábært afrek fyrir mig og mína fjölskyldu
Albert: Galið hvað ég var með stórt útisvæði til að halda partí
„Rómantíkusinn í Arnari Gunnlaugssyni“
Agla María: Eigum fullt erindi í þetta lið
Þjálfari Fortuna: Því ætla ég ekki að svara
   sun 15. september 2019 22:24
Baldvin Már Borgarsson
Steini Halldórs: Trúi á Gunnar Magnús vin minn
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Þorsteinn Halldórsson var fúll og pirraður eftir leik sinna stúlkna gegn Val en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Með sigri hefðu Blikar komið sér í góða stöðu fyrir síðustu umferð deildarinnar en staðan er ekki björt fyrir Breiðablik eftir jafnteflið.

Lestu um leikinn: Breiðablik 1 -  1 Valur

Ertu ekki grautfúll með jafntefli miðað við hvernig leikurinn spilaðist?

„Að sjálfssögðu, við vorum betri aðilinn í leiknum en fótbolti snýst um að skora mörk og við vorum í basli með það í dag.''

Hvað finnst þér um þann vendipunkt í leiknum þegar þið eigið mögulega að fá vítaspyrnu en fáið mark í andlitið?

„Já mér fannst þetta vera víti en auðvitað sér dómarinn þetta öðruvísi, ég bjóst ekki við því að Ívar Orri myndi taka erfiða ákvörðun eftir gærdaginn þar sem hann var tekinn af lífi í fjölmiðlum þar sem hann gefur rautt spjald, þannig ég held hann hafi verið undir þannig pressu að hann hefði ekki viljað taka stóra ákvörðun í dag.''

Breiðablik á ennþá möguleika á titlinum, er vonin veik?

„Vonin er mjög veik.'' Sagði Steini hálf hlægjandi.

„Kraftaverk hafa gerst, við bjuggum til smá kraftaverk með því að jafna hérna í lokin og ég trúi á Gunnar Magnús vin minn að hann sé svona nánast eins og guð almáttugur.''

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan en þar ræðir Steini betur um leikinn, titilvonina, dómgæsluna og það að Ívar Orri skuli dæma svona leik daginn eftir bikarúrslitaleik þar sem hann fékk útrás í andlitið ásamt meiðslum Selmu Sólar.
Athugasemdir
banner
banner