Amorim hleypir Mainoo ekki burt - Tottenham vill Van Hecke og Thiago - Gæti Xavi tekið við Tottenham?
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
   fim 18. ágúst 2022 21:49
Kári Snorrason
Úlfur Jökuls: Byrjuðum báða hálfleika mjög illa
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fjölnir tók öll 3 stigin gegn Grindvíkingum í frábærum markaleik á Extra-vellinum fyrr í kvöld. Fjölnir lenti í tvígang undir en þeir sýndu mikinn karakter í að koma til baka og sigra leikinn.

Lestu um leikinn: Fjölnir 4 -  3 Grindavík

„Það er mikil gleði og léttir að hafa unnið leikinn. Bara risastórt hrós á mína menn fyrir að sýna gríðarlegan karakter, við byrjuðum báða hálfleika mjög illa, við fáum á okkur mark úr föstum leikatriði og svo er þetta nánast tvö eins mörk sem við fáum á okkur. Þá er mikilvægt að sýna karakter og koma til baka."

Guðmundur Þór Júlíusson var ekki með í dag og Fjölnir fékk 3 mörk á sig.

„Það gæti verið eitthvað óöryggi að við missum einn úr varnarlínunni og þurfum að gera breytingar en sá sem kom inn í vörnina stóð sig vel í dag. Alltaf svekkjandi að fá mörk úr föstum leikatriðum á sig. Ég er mjög fúll með hin 2 mörkin þar sem þeir flengja honum 30-40 metra diagonal sendingar"

Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir