Munoz, Gallagher og Adams orðaðir við Man Utd - Man City vill fá Marc Guehi
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
   lau 20. júlí 2024 16:45
Kári Snorrason
Davíð Smári: Ég er hávær og ástríðufullur fyrir mínu starfi
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Vestri mætti í heimsókn í Kórinn fyrr í dag, leikar enduðu 1-1 í baráttuleik. Davíð Smári Lamude þjálfari Vestra horfði á leikinn úr stúkunni en hann er í banni. Davíð mætti engu að síður í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: HK 1 -  1 Vestri

„Varnarframmistaða okkar liðs var mjög góð, heilt yfir þó að markið hafi verið full ódýrt. Liðið varðist vel og sem ein heild.
Ákveðið gæðaleysi á síðasta þriðjung, það er eins og það er. Við þurfum klárlega að vinna í þeim málum."


Davíð tók leikbann út í dag vegna uppsafnaðra gulra spjalda.

„Ég ætla bara að segja það sem ég var að hugsa, það er drulluerfitt. Gríðarlega erfitt í svona leik, baráttuleikur. Manni langar að vera nær þessu en maður verður að draga lærdóm að því."

„Ég er hávær og ástríðufullur fyrir mínu starfi. Þetta skiptir mig gríðarlegu máli. Ég er háværari en aðrir. Ég hef reynt að temja mér það að vera ekki dónalegur en er hávær."


Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.

Athugasemdir
banner
banner
banner