Man Utd með Stiller og Gallagher á blaði - Liverpool með augu á Semenyo - Newcastle vill fá Anderson aftur
Glódís um sterka byrjun Bayern - „Á góðu róli en alltaf hægt að gera betur“
Steini býst við agressívum andstæðingum: Mætum til að spila til sigurs
Fóru tvisvar í mat fyrir leikinn - „Ógeðslega gaman"
Bjóst ekki við kallinu í landsliðið - „Mjög skemmtilegt símtal“
Segir lífið í Noregi frábært: Er náttúrulega að lifa drauminn
Vigdís í fyrsta sinn í hópnum - „Markmiðið frá því ég byrjaði í fótbolta“
Sveindís ánægð með Óla Kristjáns - „Mjög hávær og segir sínar skoðanir“
Ólafur Ingi: Pínu súrrealískt allt saman
Höskuldur um brottrekstur Dóra: Þetta var sjokkerandi
Sjáðu það helsta úr spænska: Dramatískur sigur Barcelona og tvö rauð í leik Real
Sjáðu það helsta úr ítalska: Como vann gegn Juventus
Freyr Sigurðsson: Æðislegt að spila með þeim
Jökull: Per tímabil hefur enginn afrekað meira
Rúnar Kristins: Engin brjálæðisleg gulrót
Siggi Hall: Ég er búinn að æfa heima
Túfa um Sigga Lár: Það er ekki í neinum klúbbi ég eða þú
Haddi: Virkilega góður dagur fyrir KA
Kjartan Henry um þjálfarastöðu FH: Mér skilst að það sé búið að ráða í þá stöðu
Siggi Lár ósáttur við viðskilnaðinn: Ég er búinn að reyna að tala við stjórn Vals í allt sumar
Hallgrímur Mar: Var búinn að hugsa um þetta fyrr í leiknum
banner
   lau 20. júlí 2024 16:45
Kári Snorrason
Davíð Smári: Ég er hávær og ástríðufullur fyrir mínu starfi
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Vestri mætti í heimsókn í Kórinn fyrr í dag, leikar enduðu 1-1 í baráttuleik. Davíð Smári Lamude þjálfari Vestra horfði á leikinn úr stúkunni en hann er í banni. Davíð mætti engu að síður í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: HK 1 -  1 Vestri

„Varnarframmistaða okkar liðs var mjög góð, heilt yfir þó að markið hafi verið full ódýrt. Liðið varðist vel og sem ein heild.
Ákveðið gæðaleysi á síðasta þriðjung, það er eins og það er. Við þurfum klárlega að vinna í þeim málum."


Davíð tók leikbann út í dag vegna uppsafnaðra gulra spjalda.

„Ég ætla bara að segja það sem ég var að hugsa, það er drulluerfitt. Gríðarlega erfitt í svona leik, baráttuleikur. Manni langar að vera nær þessu en maður verður að draga lærdóm að því."

„Ég er hávær og ástríðufullur fyrir mínu starfi. Þetta skiptir mig gríðarlegu máli. Ég er háværari en aðrir. Ég hef reynt að temja mér það að vera ekki dónalegur en er hávær."


Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.

Athugasemdir