Börsungar vilja varnarmann Bournemouth - Man Utd vill tvo leikmenn - Igor Thiago til Liverpool?
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
   sun 21. júlí 2024 22:01
Stefán Marteinn Ólafsson
Jökull: Skiptir ekki máli hvort við séum í Evrópukeppni eða deild - Viljum halda áfram að verða betri
Jökull I. Elísabetarson þjálfari Stjörnunnar
Jökull I. Elísabetarson þjálfari Stjörnunnar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Stjörnumenn tóku á móti Fylki á Samsungvellinum í kvöld þegar 15.umferð Bestu deildarinnar hélt áfram göngu sinni.

Stjarnan gat með sigri í kvöld lyft sér upp í efri hluta töflunnar. Það var þolinmæðisverk en Stjörnumenn fóru með sigur af hólmi.


Lestu um leikinn: Stjarnan 2 -  0 Fylkir

„Frábær leikur. Mér fannst við spila vel bæði sóknarlega og varnarlega. Það var gott jafnvægi í liðinu og ég er bara virkilega ánægður. Mér fannst þetta frábær leikur hjá okkur." Sagði Jökull I. Elísabetarson þjálfari Stjörnunnar eftir sigurinn í kvöld.

„Við vissum að þeir myndu ekki koma og pressa okkur og þeir eru þéttir og myndu bíða eftir að fá boltann frá okkur og örugglega helst klaufalega. Við gerðum það í nokkru skipti í leiknum sem er ekki klókt og við þurfum aðeins að passa upp á það. Við spiluðum nokkrum sinnum upp í hendurnar á þeim."

„Við ræddum það fyrir leik og við ræddum það í hálfleik að halda fókus og vera þolinmóðir en halda líka tempói og vissum að það var það sem þyrfti og auðvitað vissum við að við hefðum það sem þyrfti til þess að klára það."

Stjörnumenn eru að spila í Evrópukeppni og stutt á milli leikja en það var ekki að sjá neina Evrópuþynnku í kvöld.

„Það er mikilvægt fyrir okkur að halda tempói og vera sharp. Það skiptir ekki máli hvort við séum í Evrópukeppni eða deild við viljum bara halda áfram að verða betri og það er búið að vera mjög mikill stígandi hjá okkur undanfarið í nokkrum leikjum sem við erun ánægðir með og það verður bara að halda áfram í hverjum einasta leik. Það verður auðvelt að gíra menn upp á fimmtudaginn en svo kemur leikur á sunnudaginn þar sem við þurfum að vera klárir aftur í svona frammistöðu."

Nánar er rætt við Jökul I. Elísabetarson þjálfara Stjörnunnar í spilaranum hér fyrir ofan. 


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner