Man Utd hefur engan áhuga á Ramos - Tottenham reynir að selja Bissouma - Bayern ætlar að ræða við Guehi
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
   lau 22. mars 2025 17:10
Anton Freyr Jónsson
Túfa: Þetta er ekki að gerast í fyrsta skipti
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Ég er ánægður með að við sigrum leikinn á endanum, vinna Lengjubikar og taka þennan bikar með okkur." sagði Srdjan Tufegdzic þjálfari Vals en Valur er Lengjubikarmeistarar árið 2025. 


Lestu um leikinn: Fylkir 2 -  3 Valur

„Við byrjuðum leikinn mjög ílla, lendum 2-0 undir fyrstu tuttugu mínúturnar og vorum bara ekki klárir í þetta. Reyndum að komast upp með einhver 70 eða 75% sem gengur aldrei í fótolbtanum, alveg sama á móti hverjum þú spilar og sérstaklega ekki á móti mjög heitu liði eins og lið Fylkis sem eru búnir að vera geggjaðir í vetur."

„Það er svona það mesta sem ég er ósáttur með og er ekki að gerast í fyrsta skipti og við verðum bara að læra af því og læra hratt útaf núna eru bara tvær vikur í mót og þú getur ekki alltaf mætt í leikina og gefið hinum liðunum forskot en aftur á móti sýnir það styrk að liðið er ekki að missa hausinn jafnvel þó við erum að lenda undir erum við að sýna styrk og koma til baka"

Nánar var rætt við Tufa í sjónvarpinu hér að ofan.


Athugasemdir
banner