Arsenal sýnir Nkunku áhuga - Chelsea vill Gittens - Everton vill endurheimta Richarlison
Nik: Hún hefði í raun ekki átt að spila neitt en hefur gert frábærlega
Óskar Smári eftir 7-1 tap: Furðulegt en satt þá líður mér bara vel
Bjarni Mark: Ég er bara svona kartafla
Túfa um gagnrýni á Val: Ég skil ekkert í þessari umræðu
Viktor Freyr um markmannsmálin: Þetta kom alveg á óvart
Magnús Már: Vantaði meiri áræðni í teignum og meiri grimmd
Rúnar: Náðum aðeins að hrista upp í þeim og hræða þá
Sölvi Geir: Okkur fannst dómgæslan halla gegn okkur
Bjarki Björn: Lítið annað í stöðunni en að smella honum í fjær
Láki: Sagði mér að drulla mér bara í burtu
Jökull: Raunveruleikinn er sá að við áttum ekkert skilið
Luke Rae: Það halda allir að ég sé vélmenni
Jón Þór: Niðurstaðan er bara hræðileg
Óskar Hrafn eftir fimm marka sigur: Við eigum töluvert inni
Heimir Guðjóns: Þýðir ekki að mæta hingað og vera pínulitlir
Aron Sig: Nýt þess að spila og bara geggjað að vera kominn aftur
Haddi: Erum gott lið sem mun vaxa inn í mótið
Jóhann Kristinn: Ætli við höfum ekki skorað megnið af þessum mörkum sjálf
Fanndís: Þessi leikur var spilaður fyrir Ásgerði Stefaníu Baldursdóttur
Hallgrímur Mar: Djöfull var hann mikilvægur
   lau 22. mars 2025 17:10
Anton Freyr Jónsson
Túfa: Þetta er ekki að gerast í fyrsta skipti
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Ég er ánægður með að við sigrum leikinn á endanum, vinna Lengjubikar og taka þennan bikar með okkur." sagði Srdjan Tufegdzic þjálfari Vals en Valur er Lengjubikarmeistarar árið 2025. 


Lestu um leikinn: Fylkir 2 -  3 Valur

„Við byrjuðum leikinn mjög ílla, lendum 2-0 undir fyrstu tuttugu mínúturnar og vorum bara ekki klárir í þetta. Reyndum að komast upp með einhver 70 eða 75% sem gengur aldrei í fótolbtanum, alveg sama á móti hverjum þú spilar og sérstaklega ekki á móti mjög heitu liði eins og lið Fylkis sem eru búnir að vera geggjaðir í vetur."

„Það er svona það mesta sem ég er ósáttur með og er ekki að gerast í fyrsta skipti og við verðum bara að læra af því og læra hratt útaf núna eru bara tvær vikur í mót og þú getur ekki alltaf mætt í leikina og gefið hinum liðunum forskot en aftur á móti sýnir það styrk að liðið er ekki að missa hausinn jafnvel þó við erum að lenda undir erum við að sýna styrk og koma til baka"

Nánar var rætt við Tufa í sjónvarpinu hér að ofan.


Athugasemdir