Munoz, Gallagher og Adams orðaðir við Man Utd - Man City vill fá Marc Guehi
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
   fös 22. september 2023 12:40
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Besti þátturinn - Ída Marín fór á kostum
Ída Marín Hermannsdóttir.
Ída Marín Hermannsdóttir.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Þáttur fimm af Besta þættinum er kominn út en að þessu sinni mættust lið ÍBV og Vals í skemmtilegri viðureign þar föst skot gengu milli liðana.

Fyrir hönd ÍBV mættu Guðný Geirsdóttir markmaður ÍBV og sjónvarpskonan Svava Kristín Grétarsdóttir og fyrir hönd Vals voru það Adam Ægir Pálsson og Ída Marín Hermannsdóttir leikmenn Vals. Ída Marín fór gjörsamlega á kostum í þættinum en hún á ekki langt að sækja fótboltahæfileikana enda dóttir Rögnu Lóu Stefánsdóttur og Hermanns Hreiðarssonar. Sjón er sögu ríkari.

Besti þátturinn 2023:
4 - Hörður Björgvin gegn Arnóri Ingva
3 - Euro Diljá hljóp í skarðið fyrir Jón Jónsson
2 - Auðunn Blöndal gegn Sögu Garðars
1 - Eurovision stjarna í liði HK gegn Breiðabliki

Þættirnir frá því í fyrra:
7. þáttur - Anna Svava með ótrúlega þekkingu á sögu Vals
6. þáttur - Steindi Jr. lætur til sín taka
5. þáttur - Ásthildur Helga vs Gunni Helga
4. þáttur - Bjarni Ben smurði boltann upp í skeytin
3. þáttur - Ragnhildur Steinunn og Eva Laufey áttust við
2. þáttur - Hannes Þór fór á kostum gegn ÍBV
1. þáttur - KR keppir gegn Selfossi
Athugasemdir
banner