Chelsea tilbúið að opna veskið - Man Utd horfir til Dortmund, Wolves og Malmö - Zirkzee eftirsóttur
Brynjar Björn: Öll liðin eiga möguleika á umspilssæti
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
Jói Berg: Frábært afrek fyrir mig og mína fjölskyldu
Albert: Galið hvað ég var með stórt útisvæði til að halda partí
„Rómantíkusinn í Arnari Gunnlaugssyni“
Agla María: Eigum fullt erindi í þetta lið
Þjálfari Fortuna: Því ætla ég ekki að svara
Nik: Ég hef heyrt að hann sé hræðilegur
Karólína kenndi stuðningsmönnum Inter íslenskan frasa
Guðlaugur Victor: Megum alls ekki halda að þetta verði auðvelt
Agla María: Höfum tækifæri til þess að skrifa söguna hjá Breiðabliki
Nik: Viljum góðan leik, góða mætingu og úrslit sem setja okkur í góða stöðu fyrir seinni leikinn
Davíð Smári: Hrós fyrir mig og félagið að Eiður vilji taka þátt í þessu verkefni
Vildi vinna áfram með Davíð - „Ekkert heillaði mig jafn mikið"
Sjáðu það helsta úr spænska: Þrenna Lewandowski bjargaði Barcelona
Sjáðu það helsta úr ítalska: Albert skoraði og De Gea með furðulega tilburði
Sverrir Ingi lærir af Rafa Benítez: Maður spilar ekki endalaust
   fös 22. september 2023 12:40
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Besti þátturinn - Ída Marín fór á kostum
Ída Marín Hermannsdóttir.
Ída Marín Hermannsdóttir.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Þáttur fimm af Besta þættinum er kominn út en að þessu sinni mættust lið ÍBV og Vals í skemmtilegri viðureign þar föst skot gengu milli liðana.

Fyrir hönd ÍBV mættu Guðný Geirsdóttir markmaður ÍBV og sjónvarpskonan Svava Kristín Grétarsdóttir og fyrir hönd Vals voru það Adam Ægir Pálsson og Ída Marín Hermannsdóttir leikmenn Vals. Ída Marín fór gjörsamlega á kostum í þættinum en hún á ekki langt að sækja fótboltahæfileikana enda dóttir Rögnu Lóu Stefánsdóttur og Hermanns Hreiðarssonar. Sjón er sögu ríkari.

Besti þátturinn 2023:
4 - Hörður Björgvin gegn Arnóri Ingva
3 - Euro Diljá hljóp í skarðið fyrir Jón Jónsson
2 - Auðunn Blöndal gegn Sögu Garðars
1 - Eurovision stjarna í liði HK gegn Breiðabliki

Þættirnir frá því í fyrra:
7. þáttur - Anna Svava með ótrúlega þekkingu á sögu Vals
6. þáttur - Steindi Jr. lætur til sín taka
5. þáttur - Ásthildur Helga vs Gunni Helga
4. þáttur - Bjarni Ben smurði boltann upp í skeytin
3. þáttur - Ragnhildur Steinunn og Eva Laufey áttust við
2. þáttur - Hannes Þór fór á kostum gegn ÍBV
1. þáttur - KR keppir gegn Selfossi
Athugasemdir
banner
banner