Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
Segir íslenska liðið betra en það ísraelska - Þakkar Mikael fyrir sitt framlag
Alfreð um ummæli Hareide: Kem alltaf með sama markmið í landsliðið
Númi: Það er ein helsta ástæðan fyrir því að ég fór í Bestu
Siggi Höskulds um Gylfa: Þetta mun sprengja deildina
Blikar tóku ekki þátt í kapphlaupinu um Gylfa - „Tökum honum fagnandi"
Vildi finna hamingjuna aftur - „Ótrúlega erfitt andlega"
„Hugsaði allan tímann um hversu geggjað það væri að gera þetta með Fram"
Ein sú besta frá því í fyrra samdi í Víkinni - „Mikill meðbyr í kringum félagið"
Axel Óskar: KR langskemmtilegasti og mest spennandi kosturinn
Varð strax forvitinn um Breiðablik - „Fótboltinn hérna er sterkari"
Markakóngurinn mættur í Kópavog - „Búinn að segja mér marga góða hluti"
Birkir aftur heim í Þorpið - „Búið að vera í hausnum á manni lengi"
Á leið í fimmta tímabilið á Íslandi - „Ánægður að þeir völdu mig"
Sjáðu þrumuræðu Þorvalds Örlygssonar sem tryggði honum formannsembættið
Ingibjörg: Hafði alltaf trú
Telma: Vissi að við kæmum brjálaðar til baka
Sveindís: Lofaði að bæta upp fyrir það og fannst ég gera það
Glódís: Við sem leikmenn, þjóðin og KSÍ þurfum öll að stíga upp
„Búin að fá einhverja Twitter-kalla á sig en gerir okkur að sterkara liði"
Steini: Allt í lagi á meðan maður fær ekki slag
   fös 24. maí 2019 22:19
Ármann Örn Guðbjörnsson
Emir Dokara: Rosalega gaman að vera hluti af þessu liði
Emir var valinn maður leiksins
Emir var valinn maður leiksins
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Emir Dokara, fyrirliði Víkings Ólafsvíkur var valinn maður leiksins í 2-0 sigri á Þór í kvöld. Leikurinn fór fram á Ólafsvíkurvelli og bongóblíðu. Emir, sem kom til landsins fyrir rúmum 8 árum hefur komið sér mjög vel inn í samfélagið í Ólafsvík og er til að mynda orðinn Íslenskur ríkisborgari.

Lestu um leikinn: Víkingur Ó. 2 -  0 Þór

"Það gekk allt eftir sem við settum upp með og það var mjög mikilvægt fyrir okkur að vinna þennan leik"

Emir hefur verið partur af þessu liði í þónokkur ár og hefur plummað sig mjög vel í bænum og líður honum vel í Ólafsvík. 

"Ég hef alltaf sagt það að mórallinn í liðinu er alltaf góður. Þetta eru góðir strákar sem hafa komið inn, þegar við ferðumst er mórallinn mjög góður og ég verð bara að segja að það er rosalega gaman að vera partur af þessu liði"

Emir ætlaði ekkert að láta plata sig í einhverja gryfju með lokaspurningu viðtalsins um hver stefna liðsins væri í sumar. Hann tók það þó á léttu nótunum og hló létt þegar spurningin var kveðin upp. 

"Það er alltof snemmt að vera tala um einvherja möguleika núna en það væri auðvitað alltaf gaman að geta barist um að fara upp en við ætlum okkur allavega bara að halda áfram eins og við gerðum í dag"'

Viðtalið við Emir má sjá í tækinu hér fyrir ofan
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner