Man Utd tilbúið að hlusta á tilboð í Rashford og Martínez - Arteta vill Vlahovic - Ashworth gæti tekið til starfa hjá Arsenal
Sjáðu mörkin úr Bose mótinu um helgina - Eiður byrjaði vel hjá KR
Axel Óskar kominn heim: Núna spilar maður með hjartanu
Jökull: Upplifði einhverja ást hér sem ég hef ekki upplifað áður
Þórður Gunnar: Leist best á Aftureldingu
Oliver með fiðring: Báðir bræður mínir spiluðu hér
„Einu leikmennirnir sem við höfum farið í viðræður við“
Segir Breiðablik vera alltof spennandi - „Virkilega margir sem skildu mig"
Arnar Pálmi: Aldrei upplifað annað eins
Sá leikjahæsti framlengdi við Völsung - „Ákvað að hætta því leikriti núna"
Alli Jói: Eins stórt og það gerist fyrir Völsung
Elfar Árni: Ekki hægt að segja nei þegar hann sagði mér að drulla mér heim
Var með nokkur tilboð en fannst FH langmest spennandi
Hoppaði í sófanum þegar lausn fannst - „Atvinnumennska að koma í Breiðablik"
Aftur upp í Bestu deildina - „Í sjálfu sér seldur eftir þann fund"
Valgeir vonar að fólk skilji sig - „Hef heyrt sögur úr Kórnum"
Spenntur fyrir næsta skrefi - „Einn besti markvarðarþjálfari sem þú finnur á Íslandi"
Heimspekingur, kennari og nú þjálfari - „Þetta eru tímamót"
Bannað að mæta á stjórnarfund og var ráðinn í kjölfarið - „Mjög stoltur að félagið sé til í að veðja á mig"
Sverrir Ingi: Ef við viljum fara alla leið þá þurfum við að vera með okkar bestu menn
Leikplanið breytist þegar Orri meiðist - „Vorum ekki búnir að undirbúa okkur“
   fös 26. maí 2023 19:59
Brynjar Óli Ágústsson
Magnús Már: Þetta voru erfiðustu aðstæður sem ég hef séð í fótboltaleik
Lengjudeildin
<b>Magnús Már Einarsson, þjálfari Afturelding.</b>
Magnús Már Einarsson, þjálfari Afturelding.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Mjög stoltur stoltur af strákunum í dag,'' segir Magnús Már Einarsson, þjálfari Afturelding, eftir 2-3 sigur gegn Gróttu í dag í 4. umferð Lengjudeildarinnar. 


Lestu um leikinn: Grótta 2 -  3 Afturelding

''Mér fannst það vera frábær liðsheild hjá okkur og við gerðum allt sem við þurftum til þess að vinna þennan leik,''

Það hvassti mikið í Seltjarnanesinu á meðan leiknum stóð og hafði það mikil áhrif á hvernig leikurinn var spilaður.

„Þetta voru erfiðustu aðstæður sem ég hef séð í fótboltaleik, held ég bara nokkur tíman. Það var alveg viðbúið fyrir leik og við vissum af því og við ætluðum að aðlaga okkur aðstæðurnar, og við gerðum það hrikalega vel,''

Leikurinn átti að fara fram í Mossfellsbæ, en skipt var um heimavöll nokkrum dögum fyrir leik vegna þess að nýji gervigrasvöllurinn hjá Afturelding er ekki tilbúinn í notkun. 

„Það er verið að skipta um gervigas og við fáum nýjan og frábæran gervisgravöll. Við vissum þetta fyrir mót að þetta yrði staðan, þannig við þurftum að byrja að spila á útivöllum,''

„Við vonumst til að spila á móti Vestra, 10. júní, fyrsti heimaleikurinn í sumar verður þá,'' segir Magnús Már

Hægt er að sjá viðtalið í heild sinni hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner