Man Utd hefur engan áhuga á Ramos - Tottenham reynir að selja Bissouma - Bayern ætlar að ræða við Guehi
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
   fös 26. maí 2023 19:59
Brynjar Óli Ágústsson
Magnús Már: Þetta voru erfiðustu aðstæður sem ég hef séð í fótboltaleik
Lengjudeildin
<b>Magnús Már Einarsson, þjálfari Afturelding.</b>
Magnús Már Einarsson, þjálfari Afturelding.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Mjög stoltur stoltur af strákunum í dag,'' segir Magnús Már Einarsson, þjálfari Afturelding, eftir 2-3 sigur gegn Gróttu í dag í 4. umferð Lengjudeildarinnar. 


Lestu um leikinn: Grótta 2 -  3 Afturelding

''Mér fannst það vera frábær liðsheild hjá okkur og við gerðum allt sem við þurftum til þess að vinna þennan leik,''

Það hvassti mikið í Seltjarnanesinu á meðan leiknum stóð og hafði það mikil áhrif á hvernig leikurinn var spilaður.

„Þetta voru erfiðustu aðstæður sem ég hef séð í fótboltaleik, held ég bara nokkur tíman. Það var alveg viðbúið fyrir leik og við vissum af því og við ætluðum að aðlaga okkur aðstæðurnar, og við gerðum það hrikalega vel,''

Leikurinn átti að fara fram í Mossfellsbæ, en skipt var um heimavöll nokkrum dögum fyrir leik vegna þess að nýji gervigrasvöllurinn hjá Afturelding er ekki tilbúinn í notkun. 

„Það er verið að skipta um gervigas og við fáum nýjan og frábæran gervisgravöll. Við vissum þetta fyrir mót að þetta yrði staðan, þannig við þurftum að byrja að spila á útivöllum,''

„Við vonumst til að spila á móti Vestra, 10. júní, fyrsti heimaleikurinn í sumar verður þá,'' segir Magnús Már

Hægt er að sjá viðtalið í heild sinni hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner