Pickford framlengir við Everton - Barcelona hyggst kaupa Rashford - Ekki framlengt við Lewandowski
„Vonandi að fólk sjái að maður geti spilað gegn svona leikmönnum“
Ógeðslega erfitt að horfa frá bekknum - „Fannst ég ná að stríða og djöflast í þeim“
Sverrir Ingi um baráttuna við Mateta - „Ógnarsterkur náungi“
Daníel Tristan: Það er miklu erfiðara finnst mér
Stærsta augnablikið á ferlinum til þessa - „Það voru allir trylltir"
Hákon Arnar: Verður áhugavert hvað menn segja núna
Ísak: Höfðum getað vorkennt sjálfum okkur og haldið að þetta væri búið
Elías notaði orð sem Arnar elskar - „Verður líka að kunna það"
Daníel Leó: Þú verður ekki þreyttur þegar það er þannig
Líður vel í Stockport - „Draumur frá því að maður var lítill“
„Aftur sami Eggert Aron sem að fólk þekkir“
Ólafur horfir enn á 2. sæti riðilsins - „Verðum hreinlega að fá þrjú stig“
Bergdís Sveins: Ætlum að koma geggjaðar inn í næsta tímabil
Óli Kristjáns: Vitum alveg hvernig þetta er búið að vera
Einar Guðna: Við þurfum að vinna næsta leik bara 3-2, þá er ég sáttur
Kom liðinu sínu í Meistaradeildina - „Ég er himinn lifandi, vá!”
Jóhannes Karl: Þurfum sigur á móti Víking
Sverrir Ingi: Ótrúleg niðurstaða miðað við leikmyndina
Ísak Bergmann: Það er bara óheyrt
Hákon Arnar þungur: Þetta er okkur að kenna
   fös 26. maí 2023 19:59
Brynjar Óli Ágústsson
Magnús Már: Þetta voru erfiðustu aðstæður sem ég hef séð í fótboltaleik
Lengjudeildin
<b>Magnús Már Einarsson, þjálfari Afturelding.</b>
Magnús Már Einarsson, þjálfari Afturelding.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Mjög stoltur stoltur af strákunum í dag,'' segir Magnús Már Einarsson, þjálfari Afturelding, eftir 2-3 sigur gegn Gróttu í dag í 4. umferð Lengjudeildarinnar. 


Lestu um leikinn: Grótta 2 -  3 Afturelding

''Mér fannst það vera frábær liðsheild hjá okkur og við gerðum allt sem við þurftum til þess að vinna þennan leik,''

Það hvassti mikið í Seltjarnanesinu á meðan leiknum stóð og hafði það mikil áhrif á hvernig leikurinn var spilaður.

„Þetta voru erfiðustu aðstæður sem ég hef séð í fótboltaleik, held ég bara nokkur tíman. Það var alveg viðbúið fyrir leik og við vissum af því og við ætluðum að aðlaga okkur aðstæðurnar, og við gerðum það hrikalega vel,''

Leikurinn átti að fara fram í Mossfellsbæ, en skipt var um heimavöll nokkrum dögum fyrir leik vegna þess að nýji gervigrasvöllurinn hjá Afturelding er ekki tilbúinn í notkun. 

„Það er verið að skipta um gervigas og við fáum nýjan og frábæran gervisgravöll. Við vissum þetta fyrir mót að þetta yrði staðan, þannig við þurftum að byrja að spila á útivöllum,''

„Við vonumst til að spila á móti Vestra, 10. júní, fyrsti heimaleikurinn í sumar verður þá,'' segir Magnús Már

Hægt er að sjá viðtalið í heild sinni hér fyrir ofan.


Athugasemdir