Man Utd á eftir Bellingham - West Ham og Sevilla vilja Zirkzee - Gordon til Liverpool?
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum
Luke Rae um hasarinn: Það var ekkert alvarlegt
Eiði Aroni fannst liðið gefast upp - „Ekki sjón að sjá okkur eftir bikartitilinn"
Tilfinningarnar báru Hrannar ofurliði
Óskar Hrafn: Skrifað í skýin að við fengjum þetta verkefni til að leysa
Björn Daníel leggur skóna á hilluna: Blóðið orðið svart og hvítt
Rúnar: Það mun vera í sögubókunum
Maggi: Opinn fyrir því að halda áfram
Lárus Orri: Ég vissi að það væri verið að gera góða hluti hérna á Akranesi
Heimir kveður FH: Frábært að enda þetta með honum
Jón Þór: Alltof stór atvik í íslenskum fótbolta sem dómarastéttin er að klúðra
Ósáttur með hvernig ÍBV kláraði mótið - „Ákveðin vanvirðing“
Haddi: Okkur þyrstir að vera þar
Láki: Ákveðið að flýta þessum leik svo Haddi og KA-menn geti fengið sér snemma í kvöld
   fim 30. janúar 2020 21:11
Ívan Guðjón Baldursson
Jói Kalli: Blikar misstu haus
Mynd: Fótbolti.net - Ingunn Hallgrímsdóttir
Jóhannes Karl Guðjónsson var ánægður eftir sigur Skagamanna í úrslitaleik Fótbolta.net mótsins fyrr í kvöld.

ÍA heimsótti Breiðablik á Kópavogsvöll og hafði betur, 2-5. Tryggvi Hrafn Haraldsson skoraði þrennu í leiknum.

„Þessi úrslitaleikur sýnir það að við erum að spila alvöru leik í lok janúar við frábærar aðstæður. Þetta skiptir máli, þetta eru leikirnir sem við þjálfarar og leikmenn verðum að nýta sem undirbúning inn í tímabilið," sagði Jóhannes Karl.

Blikar enduðu tveimur mönnum færri eftir að Guðjón Pétur Lýðsson og Brynjólfur Darri Willumsson fengu rauð spjöld með stuttu millibili í síðari hálfleik.

„Blikar fengu góð færi en við nýttum okkar færi vel og náðum að refsa þeim. Það fór greinilega í taugarnar á Blikum og þeir misstu aðeins haus."

Jói Kalli nýtti viðtalið að leikslokum til að ræða um hvert hann telur íslenska boltann eiga að stefna. Viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner