Ramos orðaður við Man Utd - West Ham fylgist með Brassa - Sunderland vill Guendouzi
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
   fös 03. júlí 2020 23:19
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Helgi Sig: Vitum að gæðin fram á við munu klára leikina fyrir okkur
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta var sanngjarn sigur, mér fannst við betri á móti vindi í seinni hálfleik," sagði Helgi Sigurðsson, þjálfari ÍBV, eftir sigur á Ólsurum í kvöld.

Lestu um leikinn: ÍBV 2 -  0 Víkingur Ó.

Helgi var spurður hvort að hann hafi látið strákana sína heyra það í hálfleik í kvöld en hann var hávær í fyrri hálfleik.

„Neinei, það er bara adrenalínið sem kikkar inn þegar leikurinn fer af stað. Við urðum smá pirraðir [í fyrri] en með vindinn í seinni hálfleik náðum við að finna strikerana."

„Ég er gríðarlega ánægður enn og aftur með karakterinn í liðinu og við vitum að við erum með gæði fram á við sem munu klára leikina fyrir okkur," sagði Helgi að lokum.

Nánar er rætt við hann í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner