Solanke á sölulista hjá Tottenham - Tilboðum Tottenham og Man Utd í Semenyo hafnað - Tottenham á eftir Samu
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum
Luke Rae um hasarinn: Það var ekkert alvarlegt
Eiði Aroni fannst liðið gefast upp - „Ekki sjón að sjá okkur eftir bikartitilinn"
Tilfinningarnar báru Hrannar ofurliði
Óskar Hrafn: Skrifað í skýin að við fengjum þetta verkefni til að leysa
Björn Daníel leggur skóna á hilluna: Blóðið orðið svart og hvítt
Rúnar: Það mun vera í sögubókunum
Maggi: Opinn fyrir því að halda áfram
   mið 08. júlí 2020 07:00
Auglýsingar
Símamótið í beinni útsendingu
Mynd: Símamótið
Þetta er í 36. sinn sem að yngstu og efnilegustu knattspyrnustelpur af landinu öllu mæta til leiks á Símamótið, með leikgleðina í fararbroddi og sína listir sínar í þeirri frábæru aðstöðu sem að Breiðablik hefur upp á að bjóða.

Sökum aðstæðna í samfélaginu hefur skipulagning knattspyrnuveislu af þessari stærðargráðu eflaust aldrei verið flóknari. Við hvetjum aðstandendur og stuðningsfólk keppenda tl að fylgja reglum Símamótsins og munum að hreinlæti og sótthreinsun er besta vörnin. Starfsfólk Breiðabliks og fjöldi sjálfboðaliða sem láta allt ganga upp eiga mikið hrós skilið fyrir frábært og óeigingjarnt starf sem mun vonandi skapa ógleymanlegar minningar hjá keppendum öllum.

Um 2400 knattspyrnustelpur mæta nú í ár, margar að stíga sín fyrstu skref og ekki útilokað að framtíðar leikmenn kvennalandsliðsins muni sýna hvað í þeim býr og gera sitt besta innan vallar. Því skiptir máli að aðstandendur skapi jákvæða stemmningu utan vallar, bæði þegar vel gengur og ekki síður þegar á móti blæs.

Sjónvarp Símans mun sýna fjölmarga leiki í beinni útsendingu, fleiri en nokkru sinni fyrr sökum aðstæðna í samfélaginu. Þannig ætti stuðningsfólk að geta fylgst með sínu liði úr fjarlægð og keppendur að geta séð sig á stóra skjánum að móti loknu í sjónvarpsþjónustu Símans.

Beinar útsendingar verða á Síminn Sport í opinni dagskrá.

5. flokkur (Síminn Sport 2)
Fös 07:50 – 17:00
Lau 07:50 – 17:00
Sun 07:50 – 15:30

6. flokkur (Síminn Sport 3)
Fös 08:20 – 17:00
Lau 08:20 – 17:00
Sun 07:50 – 14:00

7. Flokkur (Síminn Sport 4)
Fös 08:50 – 17:00
Lau 08:50 – 17:00
Sun 08:25 – 14:00
Athugasemdir
banner
banner