Phillips, Toney, Guirassy, Vlahovic, Thuram, Mbappe og fleiri koma við sögu.
Karólína Lea: Langt síðan við höfum unnið svo ég fékk aðeins að njóta lengur
Hildur Antons: Þegar það er laus bolti inn í teig þá hendir maður sér á hann
Steini um íþróttamálaráðherra: Allavega ætla ég ekki að kjósa hann
Diljá sá markið fyrir sér í gærkvöldi - „Hef gert þetta nokkrum sinnum áður"
Glódís: Þurfum ekki alltaf að skora áður en að við getum slakað á
Einn af sex í Svíþjóð sem náðu eftirtektarverðum áfanga - „Mjög hreykinn af því"
Viktor: Vil sjá Breiðablik og Kópavogsbæ setja fullan kraft í það
Fyrirliðinn pirraður með uppskeruna - „Öðruvísi andrúmsloft en á venjulegum fótboltaleik"
Dóri Árna: Ótrúlegt að dómarateymið og UEFA hafi tekið þátt í þessu leikriti
Glódís: Skiptir ekki höfuðmáli hvaða kerfi við spilum
Steini: Kuldinn skiptir ekki máli en það verða læti í þeim
Sædís: Virkilega þakklát og stolt af byrjunarliðssætinu
Hlín: Verður mikill líkamlegur barningur
Selma Sól óttast ekki kuldann í Wales - Búin að vera í -12 í Þrándheimi
Áslaug Dóra sú níunda sem fer til Örebro - „Begga eiginlega seldi mér þetta"
Áhuginn víða en Kristianstad lendingin - „Spila bara fyrir hana seinna"
'Jú, jú þetta er rétt Guðný, bara bíddu aðeins'
Sandra María: Þurfum að sýna alvöru íslenska geðveiki
Ingibjörg undir jólatónlist - Ekki á móti þessu en Glódís á allan heiðurinn
Olla fékk leyfi frá Harvard eftir dramatíska tölvupósta
   fim 09. ágúst 2018 22:15
Stefán Marteinn Ólafsson
Rafn Markús: Við erum í þeirri stöðu að við þurfum að fara ná stigum
watermark Rafn Markús Vilbergsson þjálfari Njarðvíkur
Rafn Markús Vilbergsson þjálfari Njarðvíkur
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Njarðvíkingar fengu Skagamenn í heimsókn í kvöld þar sem bæði lið þurftu ákaflega á 3 stigum að halda, Njarðvíkingar í fallbaráttuslag og Skagamenn í toppbaráttu slag. Skagamenn höfðu þó betur 2-1. 
„Fyrsta lagi bara ógeðslega svekkandi, við áttum svosem ekkert spes leik á margan hátt en eftir síðustu sekúndurnar í leiknum þá áttum við alveg 2-3 dauðafæri og bara svekkjandi að skora ekki úr því" Sagði Rafn Markús Vilbergsson þjálfari Njarðvíkur.


Lestu um leikinn: Njarðvík 1 -  2 ÍA

„Við byrjum leikinn ágætlega og vorum ágætlega þéttir og annað, héldum ágætlega bolta en þeir líka nýttu sér það að um leið og við fórum framar að þá opnuðust glufur aftar og gerðu vel í því, skoruðu úr góðu færi þarna og þeir voru sterkari þarna stóran hluta leiksins"

Njarðvíkingar hafa ásamt ÍR-ingum skorað fæst mörk í sumar.
„Fótbolti snýst um að skora mörk en það snýst líka um að verja markið og á meðan við náum að halda markinu og verjast ágætlega að þá er það ekki áhyggjuefni en auðvitað viljum við skora og klára leikina þannig".



Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner