Haaland, Toney, Gomes, Diomande, Gyokeres, Southgate, O'Neil, De Zerbi og fleiri góðir í slúðri dagsins
Höskuldur skoraði tvö: Var með ágætis tilfinningu í nýjum skóm
Jón Þór: Þessi leikur á eftir að nýtast okkur helling
Dóri staðfestir viðræðuslitin: Var kannski ekki eins og menn höfðu séð fyrir sér
Gummi Tóta: Vonaðist til að hjálparvörnin kæmi
Andri Lucas: Vonandi komumst við á stórmót eins fljótt og hægt er
Daníel Leó: Menn eru ennþá í áfalli
Hákon Arnar: Ég vona það fyrir framtíðina
Stefnan er sett á HM - „Maður lærir mest þegar á móti blæs“
„Ekkert eðlilega svekkjandi, ömurlegt bara"
Jói Berg: Grátlegt að vera svona nálægt þessu og ná ekki á EM
Jón Dagur: Líður eins og tímabilið sé búið
Hareide lítur björtum augum á framtíðina - „Þurfum fleiri varnarmenn"
Furðar sig á ákvörðun Rebrov - „Held að Guðmundsson skori"
Beðið um mynd í miðju viðtali - „Ef þú syngur með okkur í 90 mínútur þá ertu í Tólfunni"
Joey Drummer: Besta stund sem ég hef upplifað
Siggi Bond með innherjaupplýsingar fyrir leikinn í kvöld
Sjáðu auglýsinguna fyrir Bestu deildina 2024 - Þekkt andlit í nýjum aðstæðum
27 þúsund miðar seldir á Úkraína - Ísland í Wroclaw skálinni
Víðir Sig: Væri gaman ef annar draumur myndi rætast í þessari borg
Jói bjartsýnn á að geta spilað - „Það róaði taugarnar ansi mikið"
   fim 09. ágúst 2018 22:15
Stefán Marteinn Ólafsson
Rafn Markús: Við erum í þeirri stöðu að við þurfum að fara ná stigum
Rafn Markús Vilbergsson þjálfari Njarðvíkur
Rafn Markús Vilbergsson þjálfari Njarðvíkur
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Njarðvíkingar fengu Skagamenn í heimsókn í kvöld þar sem bæði lið þurftu ákaflega á 3 stigum að halda, Njarðvíkingar í fallbaráttuslag og Skagamenn í toppbaráttu slag. Skagamenn höfðu þó betur 2-1. 
„Fyrsta lagi bara ógeðslega svekkandi, við áttum svosem ekkert spes leik á margan hátt en eftir síðustu sekúndurnar í leiknum þá áttum við alveg 2-3 dauðafæri og bara svekkjandi að skora ekki úr því" Sagði Rafn Markús Vilbergsson þjálfari Njarðvíkur.


Lestu um leikinn: Njarðvík 1 -  2 ÍA

„Við byrjum leikinn ágætlega og vorum ágætlega þéttir og annað, héldum ágætlega bolta en þeir líka nýttu sér það að um leið og við fórum framar að þá opnuðust glufur aftar og gerðu vel í því, skoruðu úr góðu færi þarna og þeir voru sterkari þarna stóran hluta leiksins"

Njarðvíkingar hafa ásamt ÍR-ingum skorað fæst mörk í sumar.
„Fótbolti snýst um að skora mörk en það snýst líka um að verja markið og á meðan við náum að halda markinu og verjast ágætlega að þá er það ekki áhyggjuefni en auðvitað viljum við skora og klára leikina þannig".



Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner