Miðjumaður Everton orðaður við Man Utd - Ramos til Liverpool?
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
banner
   mán 09. september 2019 14:02
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Tirana, Albanía
Arnór Ingvi: Vitum við hverju á að búast
Icelandair
Arnór Ingvi í leiknum gegn Albaníu á Laugardalsvelli í júní.
Arnór Ingvi í leiknum gegn Albaníu á Laugardalsvelli í júní.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Arnór Ingvi Traustason fékk langþráð tækifæri í byrjunarliði Íslands í 3-0 sigri gegn Moldóvum á laugardaginn.

„Það er ekki oft sem ég hef byrjað landsleiki. Ég hef verið meira í að koma inn á og hjálpa þannig. Landsleikirnir hafa gengið vel og við höfum verið að vinna. Það var gott að koma inn á og fá 90 mínútur og sigurleik," sagði Arnór Ingvi við Fótbolta.net í dag.

„Ég spilaði hægra megin en er vanari því að vera vinstra megin. Mér fannst ég leysa þetta ágætlega."

Á morgun mætir Ísland liði Albaníu ytra í mikilvægum leik. Vonast Arnór eftir að byrja þar líka? „Auðvitað vil ég spila en ég vil ekki gera mér rosalegar vonir," sagði Arnór.

„Albanir eru aðeins sterkari en Moldóva tel ég. Við höfum mætt þeim áður og vitum við hverju á að búast. Þetta verða návígi og þeir eru harðir fyrir. Við þurfum að vera ofan á í þeirri baráttu," sagði Arnór.

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner