Man City bjartsýnt á að skáka Liverpool í baráttu um Guehi - Man City hefur áhuga á Michael Kayode - Rudiger aftur til Chelsea?
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
   sun 14. febrúar 2021 23:00
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Sjáðu hvernig fyrsta mark Sveindísar fyrir Kristianstad var
Kvenaboltinn
Sveindís í leik með Breiðabliki síðasta sumar.
Sveindís í leik með Breiðabliki síðasta sumar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Sveindís Jane Jónsdóttir var ekki lengi að láta til sín taka í sínum fyrsta leik með sænska félaginu Kristianstad.

Kristianstad tapaði 2-1 fyrir Häcken í æfingaleik en Sveindís kom Kristianstad yfir eftir 15 mínútna leik.

Hér fyrir ofan má sjá hennar fyrsta mark fyrir félagið.

Sveindís Jane, sem er aðeins 19 ára, fór á kostum með Breiðabliki í Pepsi Max-deildinni í fyrra. Breiðablik var Íslandsmeistari og hún var besti leikmaður deildarinnar.

Hún var í láni hjá Breiðabliki frá Keflavík, en eftir tímabilið á Íslandi gekk hún í raðir þýska stórliðsins Wolfsburg. Hún mun fyrst um sinn leika með Kristianstad á láni þar sem hún spilar undir stjórn Elísabetu Gunnarsdóttur.

Kristianstad er á leið inn í afar stórt tímabil þar sem liðið mun í fyrsta sinn taka þátt í Meistaradeild Evrópu. Elísabetu hefur þjálfað liðið frá 2009 og Sif Atladóttir er einnig á mála hjá félaginu.
Athugasemdir
banner
banner