Amorim hleypir Mainoo ekki burt - Tottenham vill Van Hecke og Thiago - Gæti Xavi tekið við Tottenham?
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
   sun 15. september 2019 22:34
Baldvin Már Borgarsson
Fanndís Friðriks: Ég er bara í sjokki
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Fanndís var kampakát eftir leik þar sem Valskonur eru með níu fingur á titlinum þrátt fyrir að hafa ekki náð að tryggja hann á Kópavogsvelli í kvöld.

Lestu um leikinn: Breiðablik 1 -  1 Valur

Þú hlýtur að vera ánægð með þá stöðu sem þið eruð í?

„Já að sjálfssögðu en auðvitað er það svekkjandi að fá á sig mark þarna í lokin, en úr því sem komið var verður ágætt að tryggja þetta á Hlíðarenda.''

Verður einmitt ekki bara skemmtilegra að klára þetta á heimavelli eða hefði það kannski verið frekar súrsætt fyrir þog að klára þetta hérna?

„Ég er svo hissa að það hafi verið púað á mig þegar ég fór útaf að ég er bara í sjokki, það hefði kannski gert þetta skemmtilegra en jú ég held það sé skemmtilegra að klára þetta á Hlíðarenda.''

Þú hefur skorað nokkur mörk á þessum velli, en hefði Sonný mögulega átt að verja þetta?

„Nei mér fannst það ekki, þetta var frábært skot.''

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan en þar ræðir Fanndís meira um það að hafa verið púuð af velli, hvernig leikurinn spilaðist og hvort upplegið hafi gengið eftir.
Athugasemdir