Garnacho vill ekki til Arabíu - Bayern gæti reynt við Trossard - Ferguson hefur gert munnlegt samkomulag við Roma
Höskuldur: Verður allt annar leikur hér á Kópavogsvelli
„Búnir að fá æfingu í því í 11 leikjum af 14"
Skoraði sitt fyrsta mark á ferlinum með skoti fyrir aftan miðju
Siggi Hall: Þeir brotnuðu og við gengum á lagið
Haddi eftir 5-0 tap: Svekktir fyrsta klukkutímann á leiðinni heim
Björn Daníel skaut á „gömlu kallana“ í Stúkunni - „Aldrei spilað á svona góðu grasi“
Kjartan Henry: Hlakka til að horfa á leikinn aftur
Gústi Gylfa: Eins og Þorgrímur Þráins sagði, varnarleikur vinnur leiki
„Örugglega það besta sem ég hef séð frá honum síðan ég kom"
Rúnar: Ætlum ekki að fara grenja yfir því að hafa tapað
Partí á Ísafirði í kvöld - „Vonandi sletta þeir aðeins úr klaufunum"
Alli Jói: Pabbi hringdi í mig og skammaði mig eftir leik
Fyrsta tap ÍR: „Helvíti gróft ef að eitt tap í tólf leikjum sitji þungt í mönnum"
Hemmi fékk góða afmælisgjöf: „Hún gat ekki verið betri"
Reynir Freyr: Gefur okkur mikið að fá Jón Daða
Gunnar Guðmunds: Við erum búnir að fá okkur alltof mörg mörk úr föstum leikatriðum
Árni Freyr: Andleysi leikmanna í hámarki
Jakob Gunnar spilaði sinn síðasta leik fyrir Þróttara: Vildi spila meira
Ingi Rafn: Fyrri hálfleikurinn skóp þennan sigur
Mark tekið af Keflavík vegna rangstöðu: „Bara óskiljanlegt"
Turnar segja sögur: The Crazy Gang
Betkastið: Leikmenn neðri deilda mæta í sett
Útvarpsþátturinn - Úrvalslið Lengjudeildar og vonbrigði Íslands
Grasrótin - 11. Umferð, Fyrri umferðin gerð upp. Bestir, verstir og fleira
Leiðin úr Lengjunni: Verðlaunum fyrri hlutann og línur aðeins að skýrast
Draumalið fyrri umferð í hverri deild (2-5. deild)
Innkastið - Verður Valur Íslandsmeistari?
EMvarpið - Tómleikatilfinning í Thun
Turnar segja sögur: Gullmörk, bikarævintýri og fallslagur í Noregi!
Útvarpsþátturinn - Fjör í Mosó og markaðurinn kominn í gang
EMvarpið - Grautfúlt að byrja mótið með þessum hætti
Leiðin úr Lengjunni - Njarðvíkingar brjóta blað og Árbæingar að vakna?
Grasrótin - 10. umferð, Mosóbrósar jarðtengdir af mögnuðum Magnamönnum
EMvarpið - Fylgdarmaður, fallegur bær og fyrsti leikur
Tímabilið nánast hálfnað í neðri deildunum!
Innkastið - Mótlæti og mætir ekki í viðtöl
Útvarpsþátturinn - Besta deildin, TG9 og EM
Tveggja barna móðirin sem leikur á sínu fjórða stórmóti fyrir Ísland
Diljá og Karólína: Úr Krikanum á Evrópumótið með Íslandi
Turnar segja sögur: Ísland og Júgóslavía
   fim 26. september 2019 15:00
Magnús Már Einarsson
Miðjan - Rúnar Kristins í meistaraspjalli
Rúnar fagnar Íslandsmeistaratitlinum.
Rúnar fagnar Íslandsmeistaratitlinum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Rúnar Kristinsson stýrði KR-ingum örugglega til sigurs í Pepsi Max-deildinni í sumar og varð um leið í þriðja skipti Íslandsmeistari sem þjálfari liðsins.

Rúnar er gestur vikunnar í Miðjunni þar sem hann fer yfir tímabilið og stóru málin tengd því.

Meðal efnis: Lykillinn að titlinum, ummælin um Beiti, aldursumræðan, bakvörðurinn Kennie Chopart, leikbann Björgvins Stefáns, besti liðsandinn, skemmtilegar sögur í byrjunarliðinu, óvænt leikmannakaup, skellurinn gegn Molde, breytt mótafyrirkomulag, gras eða gervigras, sögusagnir um Noreg og margt fleira.

Sjá einnig:
Hlustaðu gegnum Podcast forrit

Eldri þættir af Miðjunni:
Víkingar í bikarsigurvímu (16. september)
Bjarni Jó fer yfir þjálfaraferilinn (21. mars)
Rikki Daða og Rúnar Kristins rifja upp Frakklands ævintýrið (13. mars)
Albert Brynjar um Twitter frægð sína (8. mars)
Óvæntir spádómar og þrumustuð í Championship (27. febrúar)
Lára Kristín um baráttuna við matarfíkn (20. febrúar)
Gulli Jóns opnar sig um sjúkdóm sinn (14. febrúar)
Skemmtilegur ferill Hemma Hreiðars (12. febrúar)
Rýnt í formannsslaginn og ársþingið (6. febrúar)
Guðni Bergsson vs Geir Þorsteinsson (30. janúar)
Gary Martin (23. janúar)
Andri Rúnar Bjarnason (16 . janúar)
Heimir Hallgrímsson (9. janúar)
Guðni Bergs ræðir mótframboð og fleira (9 . janúar)
Lífleg Leeds umræða með Mána og Árna (19. desember)
Draumabyrjun Liverpool og vikur sem ráða úrslitum (12. desember)
Ingó og Gummi Tóta (29. nóvember)
Siggi Hlö og Jóhann Skúli um Man Utd (21. nóvember)
Srdjan Tufegdzic (7. nóvember)
Benni Vals og Mikael Marinó um Real Madrid (31. október)
Jón Þór Hauksson og Ian Jeffs (22. október)
Grétar Rafn Steinsson (16. október)
Arnar Hallsson og Óskar Hrafn Þorvaldsson (2. október)
Heimir Þorsteinsson (26. september)
Brynjar Björn Gunnarsson og Leifur Andri Leifsson (19. september)
Óli Stefán Flóventsson (12. september)
Athugasemdir
banner
banner