Sancho á leið til Ítalíu - Bayern í viðræðum við Chelsea - Arsenal og Man Utd á eftir leikmanni PSG
Heiðdís: Stolt að vinna bikar eftir barnsburð
Berglind Björg: Skemmtilegra núna heldur en í fyrra
Sammy: Búin að vera að æfa þessa tegund af slútti
Virkilega ánægð með skiptin í Breiðablik - „Vildi vinna bikara og það hefur komið"
„,Þetta er bara geggjað, þetta er bara bilun"
Thelma Karen: Eigum endalaust inni og þetta er ekki búið
Guðni meyr: Stoltur af því að vera FH-ingur
Nik eftir sigur í úrslitaleiknum: Þetta er ótrúlegt
Nik notaði enskt máltæki - „Sagan er bara sagan"
Ætla ekki tómhent heim fjórða árið í röð - „Það er ansi erfitt"
FH aldrei verið í þessum sporum áður - „Vonandi verður Nik í stuði"
Donni skýtur á Útlendingastofnun: Fásinna og sorglegt að þetta strandi á ríkisstofnun
Óli Kristjáns: Með verri frammistöðum hjá Þróttaraliðinu í ár
Viktor Karl: Komum ferskir inn í seinni en það var eiginlega bara of seint
Dóri Árna: Við hefðum þurft að vera betri
Fyrirliðinn róar taugar stuðningsmanna - „Byrjunin frekar en toppurinn"
Alli Jói: Skilst að við hefðum átt að falla, enda í neðsta sæti og ekki vinna leik
Siggi Höskulds: Fannst við stúta þeim í 80 mínútur
Halli Hróðmars: Það var ákveðið andleysi
Haraldur Freyr: Sigurinn hefði getað endað stærri
   sun 04. október 2020 21:38
Kristófer Jónsson
Dóri Árna um Evrópubaráttuna: Getur sveiflast í hverri umferð
Halldór og Óskar geta verið sáttir við sína menn
Halldór og Óskar geta verið sáttir við sína menn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Halldór Árnason, aðstoðarþjálfari Breiðabliks, var gríðarlega sáttur með sitt lið eftir 4-1 sigur gegn Fylki í Pepsi Max-deildinni í kvöld.

„Við spiluðum vel og stjórnuðum þessum leik þrátt fyrir að lenda undir og margt ótrúlega jákvætt hægt að taka útúr þessum leik." sagði Halldór eftir leikinn í kvöld.

Lestu um leikinn: Breiðablik 4 -  1 Fylkir

Thomas Mikkelsen var ekki í leikmannahópi Breiðabliks í kvöld vegna meiðsla, en Brynjólfur Willumsson fyllti hans skarð vel og skoraði tvö mörk.

„Binni er búinn að vera geggjaður í síðustu leikjum og er að skapa og búa til í hverjum einasta leik og þegar að hann bætir mörkum ofan á það er það eins og rjómi ofan á kökuna." sagði Halldór um Brynjólf.

Þetta var sannkallaður sex stiga leikur í Evrópubaráttunni sem að er framundan en liðin voru jöfn að stigum fyrir leikinn í kvöld. Það má því búast við alvöru baráttu til síðasta leiks.

„Þetta getur sveiflast í hverri umferð. Fyrir utan Val sem að er búið að stinga af þá eru nokkur lið sem að eru að berjast um sætin sem eftir eru og við stefnum að sjálfsögðu á að klára okkar leiki."

Nánar er rætt við Halldór í spilaranum að ofan.
Athugasemdir
banner
banner