Man Utd og Newcastle fylgjast náið með Anderson - Barcelona leiðir kapphlaupið um Greenwood
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum
Luke Rae um hasarinn: Það var ekkert alvarlegt
Eiði Aroni fannst liðið gefast upp - „Ekki sjón að sjá okkur eftir bikartitilinn"
Tilfinningarnar báru Hrannar ofurliði
Óskar Hrafn: Skrifað í skýin að við fengjum þetta verkefni til að leysa
Björn Daníel leggur skóna á hilluna: Blóðið orðið svart og hvítt
Rúnar: Það mun vera í sögubókunum
Maggi: Opinn fyrir því að halda áfram
   fös 05. júní 2015 18:30
Elvar Geir Magnússon
Arnór Sveinn: Þurfum að gíra okkur í slag gegn Leikni
Arnór Sveinn Aðalsteinsson.
Arnór Sveinn Aðalsteinsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það er heil umferð á sunnudag í Pepsi-deildinni en Breiðablik fer í Breiðholtið og mætir þar nýliðum Leiknis sem hafa farið vel af stað.

„Leiknir hefur spilað gríðarlega vel í byrjun móts og við erum á góðu rönni. Ég held að þetta gæti orðið mjög skemmtilegur leikur. Það er lykilatriði að gíra sig vel og vera tilbúnir í slag því þeir eru mjög „agressívir" og við verðum að mæta því," segir Arnór Sveinn Aðalsteinsson, fyrirliði Breiðabliks.

Blikarnir eru komnir á gott skrið í deildinni.

„Þjálfararnir virðast vera að gera gríðarlega góða hluti. Maður sér góða holningu og gott skipulag á liðinu."

Arnór hefur verið frá vegna höfuðmeiðsla en honum líður nokkuð vel í dag. „Ég tók frekar þunga æfingu í gær og finn ekkert eftir hana svo ég held að ég sé klár. Ég stefni á að vera með á sunnudaginn," segir Arnór en viðtalið má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner