Sádar búast við því að Salah fari frá Liverpool í sumar - Vicario á blaði hjá Inter - Palace hefur rætt við Úlfana um Strand Larsen
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Annar hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Fyrsti hluti
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
   fös 10. maí 2019 23:12
Baldvin Már Borgarsson
Kolbeinn Þórðar: Ætla að skora úr þeim færum sem ég fæ - þetta er ekki flókið!
Kolbeinn skoraði tvö mörk í dag.
Kolbeinn skoraði tvö mörk í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Kolbeinn var gríðarlega sáttur eftir 3-1 sigur gegn Víkingum í dag í 3. umferð Pepsi Max deildarinnar.
Leikurinn fór fram á Wurth vellinum í Árbænum.

Lestu um leikinn: Breiðablik 3 -  1 Víkingur R.

„Ég er mjög sáttur, við spiluðum vel í dag og unnum góðan 3-1 sigur.'' Sagði Kolbeinn strax eftir leik.

„Já ég er mjög sáttur með það.'' Sagði Kolbeinn þegar fréttaritari nefndi að hann væri í hóp öflugra manna yfir markahæstu menn deildarinnar. En Kolbeinn er kominn með þrjú mörk ásamt Nikolaj Hansen, Hallgrím Mar og Halldór Orra.

„Ég ætla bara að skora úr þeim færum sem ég fæ - þetta er ekki flókið'' Hélt Kolbeinn áfram, spurður hvort hann væri með einhver markmið varðandi markaskorun.

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan en þar talar Kolbeinn meðal annars um það að spila á kantinum, markaskorun áður fyrr og liðsfélagana.
Athugasemdir
banner