Guehi mun ekki endurnýja - Man Utd gæti selt Onana - Bissouma gæti enn fært sig um set
Gísli Gotti: Besta sem maður getur hugsað sér sem íslenskur fótboltamaður
Elías um samkeppnina við Hákon: Þægilegra samband en á flestum öðrum stöðum
Brynjólfur: Þegar maður spilar vel býst maður við að vera hérna
Rúnar: Ég veit ekki alveg yfir hverju þeir voru að kvarta
Túfa um dómgæsluna: Bara engan veginn rangstaða, ekki nálægt því
„Djöfull er þetta skemmtilegt, svona á þetta að vera“
Guðmundur Baldvin missti ekki trúnna: Ég var manna slakastur inn í klefa í hálfleik
„Virðist ekki hjálpa okkur að vera manni fleiri“
Dóri Árna: Viljandi ákvað að horfa ekki á þetta aftur
Davíð Smári: Fótboltinn gefur og tekur frá þér
Jökull með skilaboð til stuðningsmanna - „Fólk fari að mæta og taki þátt í spennandi titilbaráttu með okkur"
Haddi sendir ákall til KSÍ - „Til skammar að félagið skuli haga sér svona"
Óskar Hrafn: Ekki fúll yfir því að taka stig á þessum velli
Láki: Getur ekki ætlast til að stórveldi eins og ÍA leggist niður í Eyjum
Maggi brjálaður út í dómarana - „Höfum ekki fengið neitt frá dómurunum“
Jökull um umdeilda markið: Þetta er búið að gerast svo oft
Lárus Orri: Þeir voru að finna svæði milli miðju og varnar of auðveldlega
Heimir Guðjóns: Tekin ákvörðun í haust að byggja upp nýtt lið
Breki Baxter: Stigum stórt skref upp í topp sex
Halli Hróðmars hrikalega svekktur: Þurfum fleiri stig
   lau 11. september 2021 16:48
Þorgeir Leó Gunnarsson
Magnús: Við byrjum vel
Lengjudeildin
Magnús Már þjálfari Aftureldingar
Magnús Már þjálfari Aftureldingar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Afturelding tók á móti Grindavík í dag í Lengjudeild karla og þurftu að sætta sig við 1-3 tap. Mosfellingar byrjuðu vel og komust yfir en eftir það datt krafturinn úr liðinu. Magnús Már, þjálfari liðsins, var að vonum svekktur með úrslitin.

„Það slökknaði á okkur. Við vorum flottir fyrstu mínúturnar eins og þú segir og skorum snemma. Þetta leit vel út en svo bara héldu menn að þetta kæmi að sjálfu sér og alltof margir inni á vellinum sem áttu ekki sinn besta dag og því fór sem fór. Við getum gert miklu betur en þetta. Síðustu leikir hafa verið fínir en bróðurpartinn af þessum leik ekki nægilega góður. Sagði Magnús beint eftir leik.

Lestu um leikinn: Afturelding 1 -  3 Grindavík

Tveir ungir og efnilegir heimamenn fengu sín fyrstu tækifæri í deildinni í dag. Hrafn Guðmundsson fæddur árið 2006 og Arnar Daði Jóhannesson fæddur árið 2005 komu báðir inn á í seinni hálfleik. Magnús segir það spennandi að fá inn unga og efnilega leikmenn í liðið „Komu báðir fottir inn á og Arnar átti flottar vörslur undir lokin þar sem við vorum manni færri og fengum nokkur færi á okkur. Báðir mjög efnilegir" Sagði Magnús.

Nánar er rætt við Magnús í viðtalinu hér fyrir ofan. Þar er hann meðal annars spurður út í breytingar í hópnum, næsta ár hjá sér sjálfum og fleira.
Athugasemdir
banner
banner