Munoz, Gallagher og Adams orðaðir við Man Utd - Man City vill fá Marc Guehi
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
   fim 13. júní 2024 20:54
Daníel Darri Arnarsson
Chris Brazell: Vorum að spila við gott lið
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson

„Lélegt, ég myndi ekki kalla þetta lélegt tap en auðvitað fúll að hafa tapað fyrsta tap okkar á tímabilinu"  Sagði Chris Brazell þjálfari Gróttu eftir 3-0 tap gegn ÍBV.


Lestu um leikinn: Grótta 0 -  3 ÍBV

„Ég held við séum alveg heiðarlegir með stöðu okkar í deildinni og við vorum að spila við gott lið og þeir voru betri en við í dag en við börðumst allan leikinn og áttum alveg nokkra góða kafla aðallega í fyrri hálfleik en við erum óánægðir með heildar frammistöðu okkar en við vorum ekki lélegir og vonandi komum við bara sterkari til baka og byrjum að vinna aftur".

Chris var aðspurður hvort leikmenn Gróttu voru farnir að líta of hátt á sjálfan sig þar sem þeir höfðu ekki tapað leik á tímabilinu?

„Alls ekki og þeir líta alls ekki of hátt á sig þegar ég er þjálfarinn því ég segji þeim alveg hvar við erum sem lið og viljum einfaldlega vinna fallbaráttuna eða bara halda okkur frá fallbaráttunni þetta tímabilið ef við gerum það fyrr en við héldum þá getum við farið að horfa einhvað annað og svo ef þú ætlar að vinna þessa deild þá sýna staðreyndir það að maður tapar líka leikjum þannig ef við ætlum að klára tímabilið „"mid table eða Playoff" sæti þá munum við alltaf tapa einhverjum leikjum og hvernig við töpum þeim er hvernig við bregðumst við þeim".

Virkilega erfiður leikur sem Grótta er að fara í næstu viku gegn Njarðvík og Chris var aðspurður hvernig sá leikur leggst í hann?

„Ég er ekkert að fara segja að við séum að fara tapa en er óánægður að við höfum tapað hér í dag en ég er líka heiðarlegur þannig við áttum alveg skilið að tapa og þetta er fyrsta liðið til að vinna okkur á tímabilinu".

Viðtalið við Chris má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. 


Athugasemdir
banner
banner