Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
Venni: Ég get ekkert farið að sparka í ruslatunnur eða urðað yfir menn
Hemmi hafði ekki tíma í að einbeita sér að leiknum - „Það voru allir að biðja um skiptingu"
Liam Daði: Við stefnum á Laugardalsvöll og það er ekkert flókið
Karl Ágúst talar um hátt spennustig - „Allt undir á sunnudaginn"
Haraldur Freyr: Það er bara hálfleikur í þessu
Gunnar Heiðar um rauða spjald Diouck: Leiðinlegt að þurfa að fara í einhvern svona leik
Magnús Már: Það er gjörsamlega óásættanlegt
Viktor Jóns: Tók eftir því strax í vetur hvað býr í þessum gæja
Damir: Það er enginn skjálfti
Láki: Þetta réðst ekki hér
Lárus Orri kjarnyrtur „Berjast fyrir þessu og fara í svolítið fuck you mode"
Dóri Árna: Það er alveg rétt að stigasöfnun hefur verið rýr í síðustu deildarleikjum
Breki Baxter: FH leikurinn situr núna í okkur
Gummi Kristjáns léttur: Er að spila alltof aftarlega á vellinum
Túfa hefur ekki áhyggjur - „Alvöru menn taka mótlætið á kassann“
„Ekkert að rífa okkur upp til skýja fyrir að vinna Val hérna“
Valdimar Þór: Þurftum ekkert að elta þá út um allt
Sölvi eftir stórsigur á Meistaravöllum: Líst mjög vel á þetta gras hér í KR
Óskar Hrafn hugar að breytingum: Egó þjálfarans getur ekki verið að þvælast fyrir árangri liðsins
Davíð Smári: Ósáttur með að við skulum gleyma fyrir hvað við stöndum
   fim 13. júní 2024 20:54
Daníel Darri Arnarsson
Chris Brazell: Vorum að spila við gott lið
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson

„Lélegt, ég myndi ekki kalla þetta lélegt tap en auðvitað fúll að hafa tapað fyrsta tap okkar á tímabilinu"  Sagði Chris Brazell þjálfari Gróttu eftir 3-0 tap gegn ÍBV.


Lestu um leikinn: Grótta 0 -  3 ÍBV

„Ég held við séum alveg heiðarlegir með stöðu okkar í deildinni og við vorum að spila við gott lið og þeir voru betri en við í dag en við börðumst allan leikinn og áttum alveg nokkra góða kafla aðallega í fyrri hálfleik en við erum óánægðir með heildar frammistöðu okkar en við vorum ekki lélegir og vonandi komum við bara sterkari til baka og byrjum að vinna aftur".

Chris var aðspurður hvort leikmenn Gróttu voru farnir að líta of hátt á sjálfan sig þar sem þeir höfðu ekki tapað leik á tímabilinu?

„Alls ekki og þeir líta alls ekki of hátt á sig þegar ég er þjálfarinn því ég segji þeim alveg hvar við erum sem lið og viljum einfaldlega vinna fallbaráttuna eða bara halda okkur frá fallbaráttunni þetta tímabilið ef við gerum það fyrr en við héldum þá getum við farið að horfa einhvað annað og svo ef þú ætlar að vinna þessa deild þá sýna staðreyndir það að maður tapar líka leikjum þannig ef við ætlum að klára tímabilið „"mid table eða Playoff" sæti þá munum við alltaf tapa einhverjum leikjum og hvernig við töpum þeim er hvernig við bregðumst við þeim".

Virkilega erfiður leikur sem Grótta er að fara í næstu viku gegn Njarðvík og Chris var aðspurður hvernig sá leikur leggst í hann?

„Ég er ekkert að fara segja að við séum að fara tapa en er óánægður að við höfum tapað hér í dag en ég er líka heiðarlegur þannig við áttum alveg skilið að tapa og þetta er fyrsta liðið til að vinna okkur á tímabilinu".

Viðtalið við Chris má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. 


Athugasemdir
banner