Man City, Man Utd og Arsenal á eftir Etta Eyong - Milan hefur áhuga á Zirkzee - Bayern í viðræðum um bakvörð
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum
banner
   fim 13. júní 2024 20:54
Daníel Darri Arnarsson
Chris Brazell: Vorum að spila við gott lið
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson

„Lélegt, ég myndi ekki kalla þetta lélegt tap en auðvitað fúll að hafa tapað fyrsta tap okkar á tímabilinu"  Sagði Chris Brazell þjálfari Gróttu eftir 3-0 tap gegn ÍBV.


Lestu um leikinn: Grótta 0 -  3 ÍBV

„Ég held við séum alveg heiðarlegir með stöðu okkar í deildinni og við vorum að spila við gott lið og þeir voru betri en við í dag en við börðumst allan leikinn og áttum alveg nokkra góða kafla aðallega í fyrri hálfleik en við erum óánægðir með heildar frammistöðu okkar en við vorum ekki lélegir og vonandi komum við bara sterkari til baka og byrjum að vinna aftur".

Chris var aðspurður hvort leikmenn Gróttu voru farnir að líta of hátt á sjálfan sig þar sem þeir höfðu ekki tapað leik á tímabilinu?

„Alls ekki og þeir líta alls ekki of hátt á sig þegar ég er þjálfarinn því ég segji þeim alveg hvar við erum sem lið og viljum einfaldlega vinna fallbaráttuna eða bara halda okkur frá fallbaráttunni þetta tímabilið ef við gerum það fyrr en við héldum þá getum við farið að horfa einhvað annað og svo ef þú ætlar að vinna þessa deild þá sýna staðreyndir það að maður tapar líka leikjum þannig ef við ætlum að klára tímabilið „"mid table eða Playoff" sæti þá munum við alltaf tapa einhverjum leikjum og hvernig við töpum þeim er hvernig við bregðumst við þeim".

Virkilega erfiður leikur sem Grótta er að fara í næstu viku gegn Njarðvík og Chris var aðspurður hvernig sá leikur leggst í hann?

„Ég er ekkert að fara segja að við séum að fara tapa en er óánægður að við höfum tapað hér í dag en ég er líka heiðarlegur þannig við áttum alveg skilið að tapa og þetta er fyrsta liðið til að vinna okkur á tímabilinu".

Viðtalið við Chris má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. 


Athugasemdir