Sandra María: Gáfum líkama og sál en það skilaði engu
Hlín kom frábær inn - Svekkt með hlutverkið sitt
Sveindís: Hann kemur samt þegar ekkert er undir
Glódís svekkt: Leyfðum henni að gera nákvæmlega það sem hún vill
Guðrún: Fæ gæsahúð í hvert skipti
Ingibjörg lýsir sorgarferlinu - „Þetta er ömurleg tilfinning"
Dagný: Að öllum líkindum mitt síðasta Evrópumót
Tómas Bent: Hefði átt að troða inn þriðja markinu
Túfa ánægður eftir sannfærandi Evrópusigur: Það er gaman að vera Valsari
Eru 22 saman í Sviss - „Áfram Vestri og áfram Guðrún"
„Hætt að borða nammi í Tenerife ferðinni þegar hún var tíu ára"
GunnInga í bláa hafinu: Styðjum liðið okkar í blíðu og stríðu
„Eru geggjaðir karakterar og munu bíta fast frá sér“
Tólfan spáir sigri - „Hef bara séð eina Noregstreyju“
Fékk leyfi til að fljúga beint frá Albaníu til Sviss
Einar Guðna þurfti ekki að hugsa málið - „Algjört draumastarf"
Halli: Er ekkert í þessu til að hefna fyrir eitt né neitt
Halli Hróðmars: Orðið ansi þungt leik eftir leik
Úlfur Ágúst: Ég reyndi og sem betur fer fór hann inn
Jökull: Við vorum líklegri og sköpuðum betri færi
   fim 13. júní 2024 20:54
Daníel Darri Arnarsson
Chris Brazell: Vorum að spila við gott lið
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson

„Lélegt, ég myndi ekki kalla þetta lélegt tap en auðvitað fúll að hafa tapað fyrsta tap okkar á tímabilinu"  Sagði Chris Brazell þjálfari Gróttu eftir 3-0 tap gegn ÍBV.


Lestu um leikinn: Grótta 0 -  3 ÍBV

„Ég held við séum alveg heiðarlegir með stöðu okkar í deildinni og við vorum að spila við gott lið og þeir voru betri en við í dag en við börðumst allan leikinn og áttum alveg nokkra góða kafla aðallega í fyrri hálfleik en við erum óánægðir með heildar frammistöðu okkar en við vorum ekki lélegir og vonandi komum við bara sterkari til baka og byrjum að vinna aftur".

Chris var aðspurður hvort leikmenn Gróttu voru farnir að líta of hátt á sjálfan sig þar sem þeir höfðu ekki tapað leik á tímabilinu?

„Alls ekki og þeir líta alls ekki of hátt á sig þegar ég er þjálfarinn því ég segji þeim alveg hvar við erum sem lið og viljum einfaldlega vinna fallbaráttuna eða bara halda okkur frá fallbaráttunni þetta tímabilið ef við gerum það fyrr en við héldum þá getum við farið að horfa einhvað annað og svo ef þú ætlar að vinna þessa deild þá sýna staðreyndir það að maður tapar líka leikjum þannig ef við ætlum að klára tímabilið „"mid table eða Playoff" sæti þá munum við alltaf tapa einhverjum leikjum og hvernig við töpum þeim er hvernig við bregðumst við þeim".

Virkilega erfiður leikur sem Grótta er að fara í næstu viku gegn Njarðvík og Chris var aðspurður hvernig sá leikur leggst í hann?

„Ég er ekkert að fara segja að við séum að fara tapa en er óánægður að við höfum tapað hér í dag en ég er líka heiðarlegur þannig við áttum alveg skilið að tapa og þetta er fyrsta liðið til að vinna okkur á tímabilinu".

Viðtalið við Chris má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. 


Athugasemdir
banner
banner