Arsenal og Man Utd vilja Adeyemi - Stórveldi á eftir miðjumanni AZ - PSG vill Vinícius á frjálsri sölu 2027 - Newcastle skoðar Trafford
Toddi: Ef við byrjum eins og í Bakú þá eigum við góða möguleika
Brynjar Björn: Öll liðin eiga möguleika á umspilssæti
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
Jói Berg: Frábært afrek fyrir mig og mína fjölskyldu
Albert: Galið hvað ég var með stórt útisvæði til að halda partí
„Rómantíkusinn í Arnari Gunnlaugssyni“
Agla María: Eigum fullt erindi í þetta lið
Þjálfari Fortuna: Því ætla ég ekki að svara
Nik: Ég hef heyrt að hann sé hræðilegur
Karólína kenndi stuðningsmönnum Inter íslenskan frasa
Guðlaugur Victor: Megum alls ekki halda að þetta verði auðvelt
Agla María: Höfum tækifæri til þess að skrifa söguna hjá Breiðabliki
Nik: Viljum góðan leik, góða mætingu og úrslit sem setja okkur í góða stöðu fyrir seinni leikinn
Davíð Smári: Hrós fyrir mig og félagið að Eiður vilji taka þátt í þessu verkefni
Vildi vinna áfram með Davíð - „Ekkert heillaði mig jafn mikið"
Sjáðu það helsta úr spænska: Þrenna Lewandowski bjargaði Barcelona
Sjáðu það helsta úr ítalska: Albert skoraði og De Gea með furðulega tilburði
   sun 17. september 2023 22:21
Anton Freyr Jónsson
Jökull: Eitthvað sem við verðum að passa upp á
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir

„Kaflaskiptur. Margt mjög gott og svo eru líka fullt af hlutum sem við getum gert betur og það verður spennandi að leggjast og vinna í því," sagði jökull Elísabetarson þjálfari Stjörnunnar eftir 2-0 tap gegn Val á Origovellinum fyrr í kvöld.


Lestu um leikinn: Valur 2 -  0 Stjarnan

„Við tókum yfir og stýrðum þessu og köstum við því svolítið frá okkur. Förum mikið í langa bolta og svona gefum svolítið stjórnina frá okkur og það er eitthvað sem við þurfum að passa uppá."

„Seinni hlutinn af fyrri hálfleik ekkert sérstakur en svo aftur hérna í seinni hálfleik finnst mér við aftur taka yfir og skapa góð færi."

Stjarnan var í leit að jöfnunarmarkinu undir lokin en fékk svo mark á sig úr skyndisókn alveg undir lokin.

„Þetta var síðasta momentið í leiknum þannig það skiptir engu máli. En leiðinlegt að fá á sig mark en upp á leikinn skipti þetta engu máli. Auðvitað bara svekkjandi að gera meira úr því góða sem við gerðum í dag."
Athugasemdir
banner
banner