Isak, Tuchel, Sesko, Amorim, Rabiot, Branthwaite og fleiri góðir í slúðrinu í dag
Davíð Smári: Menn labba ekki nægilega gíraðir inn í seinni hálfleikinn
Heimir: FH liðið er besta liðið í deildinni í að koma til baka
Andri Rúnar: Eftir jöfnunarmarkið vöknum við ekki aftur til lífsins
Sigurvin: Kredit á strákana að finna þetta afl
Chris Brazell: Við voru mikið með boltann en gerðum ekkert með hann
Siggi Höskulds svekktur: Fókusleysi á mikilvægum augnablikum
Magnús Már: Maður hefur séð ýmislegt í boltanum en ég hef sjaldan séð þetta áður
Gunnar Heiðar: Búnir að æfa í sex mánuði fyrir þennan leik
Vigfús Arnar: Var eins og spennustigið væri eitthvað skrítið hjá okkur
Aron Snær: Ætluðum að keyra á þetta og það verður held ég bara okkar mottó
Haraldur Freyr: Mótið tapast ekki eða vinnst í fyrstu umferð
Aníta Dögg bjargaði málunum: Ég lenti klukkan sex í morgun
Árni Freyr hæstánægður eftir sigur ÍR - „Vona að þeir bæti í"
Staða sem á ekki að koma upp - „Átti að spila þangað til klukkan 23:30 í gærkvöldi"
„Við vitum í hverju við erum góðar“
Búin að skora í öllum leikjunum til þessa - „Mín upprunalega staða"
Hugur allra hjá Andreu Marý - „Óþægilegt í alla staði"
„Það var ráðist á hana inn í okkar vítateig“
Skyndiákvörðun að taka skóna af hillunni - „Hvernig gerðist þetta?“
Þriðja tapið í þriðja leiknum - „Óásættanlegt“
   lau 18. september 2021 16:49
Stefán Marteinn Ólafsson
Hólmar Örn: Hefðum getað spilað kannski klukkutíma í viðbót án þess að skora
Hólmar Örn Rúnarsson og Bjarni Jóhannesson þjálfarar Njarðvíkur.
Hólmar Örn Rúnarsson og Bjarni Jóhannesson þjálfarar Njarðvíkur.
Mynd: VF-myndir: Pket
Njarðvíkingar fengu Völsung í heimsókn á Rafholtsvöllinn þegar lokaumferð 2.deildar karla fór fram nú í dag.

Njarðvíkingar sem höfðu lengi verið með í toppbaráttunni í sumar áttu ekki lengur séns um að fara upp um deild en gestirnir frá Húsavík voru í bullandi séns en þurftu þó að treysta á hagstæð úrslit.

Lestu um leikinn: Njarðvík 0 -  1 Völsungur

Njarðvíkingar töpuðu fyrir Völsungi 0-1 og enduðu mótið um miðja deild.

„Þetta var ágætis leikur hjá okkur en við náum ekki að skora. Fengum ágætis færi en ég held við hefðum getað spilað kannski klukkutíma í viðbót án þess að skora." Sagði Hólmar Örn Rúnarsson aðstoðarþjálfari Njarðvíkur eftir leikinn í dag.

Njarðvíkingum var spáð góðu gengi í sumar og var spáð því að þeir myndu fara upp með Þrótti Vogum en sú varð ekki raunin.
„Bara vonbrigði. Við ætluðum okkur meira en þetta og stefnan var að fara upp og mér fannst við vera með fínt lið til að gera það en það tókst ekki og bara vonbrigði."

Hólmar Örn staðfesti einnig að hann og Bjarni Jóhannesson verði áfram hjá Njarðvík en gerir ekki ráð fyrir því að Guðmundur Steinarsson verði með þeim í teyminu næsta sumar.
„Já ég reikna með því. - Ég reikna ekki með Guðmundi áfram en vonandi verður hann áfram hérna í félaginu en Bjarni mun vera hérna áfram og við verðum saman.

Viðtalið má sjá í heild hérna í spilaranum fyrir ofan.
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner