Solskjær, Alonso, Tel, Reijnders, Kimmich, Zaniolo, Watkins og fleiri góðir koma við sögu í slúðri dagsins
Árni Guðna: Maður fékk tilfinninguna að það væri annað mark í þessu
Óliver Elís skoraði í dramatískum leik: Við fórum bara í eitthvað survival mode
Árni Guðna eftir sigurleik: Þurfum að sýna að við eigum erindi í þessi lið
Guðjón Máni skoraði tvö gegn Þrótti: Áttum seinni hálfleikinn
Úlfur: Höfum ekki bolmagn til að borga morðfjár í laun
Aron Snær: Bannaði orðin varamarkvörður og samkeppni
Ánægður með síðasta ár - „Alltaf talað um hann en þróunin var góð"
Arnar Gunnlaugs: Kærum ekki á meðan ég er við stjórnvölinn
Benoný um Gautaborg: Get ekki farið í smáatriði en þetta var ekki málið
Gregg: Við hringdum í KSÍ í morgun og þau sögðu þetta vera í lagi
Mætt í Meistaradeildina - Óbærilegur léttleiki knattspyrnunnar snýr aftur
Upplifir drauminn í sumar - „Mjög erfitt að segja nei við FCK"
Jóhann Birnir: Félag sem ætti frekar að verja að berjast um að komast í efstu deild
Ber sterkar taugar til FH en samdi við Val - „Maður þarf stundum að vera smá eigingjarn"
Birgir Steinn: KR getur farið alla leið
Arnór Gauti: Vil sanna mig á stærra sviði og reyna að komast út
Alex: KR er stærsti klúbburinn
Gunnar valdi FCK fram yfir önnur stór félög - „Elskaði þetta strax eftir fyrstu æfingu"
Jakob Franz: Valur sýndi meiri áhuga en KR
Jasmín Erla: Sagði Stjörnunni strax eftir tímabil að ég væri til í breytingu
   fös 25. maí 2018 22:36
Benjamín Þórðarson
Rabbi: Gríðarlegur karakter
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta er frábært stig fyrir okkur, við skorum snemma í leiknum og endum svo á að jafna í lokin sem er frábært og gríðarlegur karakter," sagði Rafn Markús Vilbergsson þjálfari Njarðvíkur eftir 2-2 jafntefli við ÍA á Akranesvelli í kvöld en áður en liðið jafnaði hafði Andri Fannar Freysson misnotað vítaspyrnu.

Lestu um leikinn: ÍA 2 -  2 Njarðvík

„Við klúðruðum víti en það skipti engu máli í okkar liði, við héldum bara áfram og tókum stigið," bætti hann við en Njarðvík tók leikinn yfir síðustu 20 mínúturnar.

„Við erum að halda þéttleika og förum til baka og höfum gert í öllum leikjunum. Það hefur gengið ágætlega og við sækjum líka og áttum nokkur færi til að bæta öðru marki við áður en þeir jafna."

Njarðvík hefur verið spáð falli úr deildinni en liðið er komið með fimm stig úr fyrstu fjórum leikjunum.

Nánar er rætt við Rafn Markús í sjónvarpinu að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner