Chelsea tilbúið að losa Mudryk - Zubimendi sér eftir því að hafa hafnað Liverpool
Kári Sigfússon: Get hent í einhver tiktok og fengið Eyþór Wöhler með mér
Árni Guðna: Veit ekki hverju ég get lofað þeim núna
Haraldur Freyr: Refsuðum og vorum skilvirkir
Nær martröðin að breytast í draum? - „98% af liðinu hefur gert þetta áður"
Arnar: Okkur hefur gengið vel að viðhalda hungrinu
Daði: Ólýsanleg tilfinning
Rúnar: Ekki það skemmtilegasta í heimi að tapa 6-0
Óskar Hrafn: Eins og klippt út úr Klaufabárðunum
Jökull: Grimmir og uppskárum eitt mark
Höskuldur: Þetta hafa alltaf bara verið eins og bikarúrslitaleikir
Ómar: Ógeðslega pirrandi að skora þrjú mörk og það dugi ekki einusinni til stigs
Dóri Árna: Rembingurinn við að búa til þennan úrslitaleik er rosalega mikill
Davíð Smári: Hellingur að byggja á en staðan er alvarleg
Rúnar Kristins: Ekki víti, 100%
„Kannski ástæðan fyrir því að við erum ekki í topp sex“
Rúnar Már: Náði loksins að æfa í tvær vikur án þess að vera á hækjum á milli
Heimir: Þarf ekki að vera að berja niður klefa
Óli Valur: Bullandi séns á Evrópu
Deano: Við erum mjög stolt af þessu
Haddi: Við áttum alls ekki skilið að tapa
banner
   fös 25. maí 2018 22:36
Benjamín Þórðarson
Rabbi: Gríðarlegur karakter
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta er frábært stig fyrir okkur, við skorum snemma í leiknum og endum svo á að jafna í lokin sem er frábært og gríðarlegur karakter," sagði Rafn Markús Vilbergsson þjálfari Njarðvíkur eftir 2-2 jafntefli við ÍA á Akranesvelli í kvöld en áður en liðið jafnaði hafði Andri Fannar Freysson misnotað vítaspyrnu.

Lestu um leikinn: ÍA 2 -  2 Njarðvík

„Við klúðruðum víti en það skipti engu máli í okkar liði, við héldum bara áfram og tókum stigið," bætti hann við en Njarðvík tók leikinn yfir síðustu 20 mínúturnar.

„Við erum að halda þéttleika og förum til baka og höfum gert í öllum leikjunum. Það hefur gengið ágætlega og við sækjum líka og áttum nokkur færi til að bæta öðru marki við áður en þeir jafna."

Njarðvík hefur verið spáð falli úr deildinni en liðið er komið með fimm stig úr fyrstu fjórum leikjunum.

Nánar er rætt við Rafn Markús í sjónvarpinu að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner