Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   mán 30. september 2019 17:00
Fótbolti.net
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Einn í klefanum
Finnur Tómas Pálmason varnarmaður KR var í viðtali sem vakti athygli.
Finnur Tómas Pálmason varnarmaður KR var í viðtali sem vakti athygli.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

Á listanum kennir ýmsa grasa að venju en jafnt er um að ræða íslenskar sem erlendar fréttir.

  1. Krefjast þess að blaðamaður Morgunblaðsins biðjist afsökunar (fim 26. sep 17:18)
  2. Sá efnilegasti kýs að vera einn í klefanum - „Fæ vonandi vin á næsta tímabili" (mið 25. sep 12:51)
  3. Óskar Hrafn tekur við Breiðabliki (lau 28. sep 17:44)
  4. Íslenskur slúðurpakki (mán 23. sep 10:30)
  5. Gary Martin: Ég vann gullskóinn til að troða sokk uppí ykkur (lau 28. sep 16:34)
  6. Gústa Gylfa sagt upp hjá Blikum (Staðfest) (mán 23. sep 20:09)
  7. Mynd: Var Kelleher kominn út úr teignum? (mið 25. sep 19:42)
  8. Kaup framundan hjá Liverpool og Man Utd í janúar? (þri 24. sep 09:15)
  9. „Þvílíkur kóngur sem þessi maður er" (lau 28. sep 22:30)
  10. Guardiola: Áttum í vandræðum með Gylfa (lau 28. sep 21:10)
  11. Liverpool gaf út yfirlýsingu vegna gjaldþrots Thomas Cook (mán 23. sep 11:30)
  12. Segist ekki hafa kosið Messi - Breytti FIFA atkvæðinu? (fim 26. sep 11:00)
  13. Icardi um Wöndu: Ég átta mig á því að hún var með liðsfélaga mínum (mán 23. sep 07:00)
  14. Leikmenn trúa því að Pochettino fari fljótlega (sun 29. sep 09:26)
  15. Gústi Gylfa bjóst við framlengingu: Þetta er högg (þri 24. sep 12:45)
  16. Liverpool gæti verið rekið úr deildabikarnum (lau 28. sep 11:51)
  17. Útskýrir betur söguna um kærustuna og Akureyri (sun 29. sep 17:00)
  18. Lið ársins og bestu menn í Inkasso-deildinni 2019 (fös 27. sep 22:27)
  19. Segir að Henderson og Milner séu algjörir meðalleikmenn (fös 27. sep 15:30)
  20. Furðulegt samtal Mourinho og D'Amico í kvöld (mán 23. sep 21:20)

Athugasemdir
banner