Arsenal leggur fram tilboð - Schick til Englands - Emi á útleið og fer Inzaghi til Sádi?
Katie Cousins: Höfum það sem til þarf
Anna Rakel: United bara, tek því
„Hefði getað sent en mig langaði svo rosalega mikið að skora"
Berglindi skemmt þegar henni var bent á áhugaverða staðreynd
Jón Óli: Stórkostlegar aðstæður
„Æsifréttamennska að mínu mati“ - Leikið í Grindavík á laugardag
Júlíus Mar: Eitthvað sem mig hefur dreymt um frá því ég kom til liðsins
Jökull eftir stórt tap: Við brotnum aðeins
Tobias Thomsen: Þetta var frekar klikkaður sirkus á köflum
Dóri Árna: Við þurfum ekki að mála einhvern skratta á vegg
Magnús Már: Tileinka þennan sigur Guðjóni Ármanni
Rúnar Kristins: Við vitum hvað við getum og við getum bætt okkur
Óskar vísar í Hernán Cortés: Spurði konuna hvort hún sæi einhver skip
Miklar væntingar gerðar til Víkings - „Við erum með rosalega stóran hóp“
Gylfi eftir fyrsta markið: Hentar mér kannski aðeins betur
Hrannar Snær: Erum með meira sjálfstraust í sóknarleiknum
Eiður Aron eftir sigur á ÍBV: Þetta er bara 'bisness'
Böddi glímt við veikindi: Vissi þá að ég þyrfti að klára þennan leik
Heimir Guðjóns léttur: Það gerist nú ekki á hverjum degi
Túfa: Hefðum getað gert tíu skiptingar í hálfleik
   lau 10. júní 2023 18:01
Brynjar Óli Ágústsson
Helgi: Menn voru orðnir vel stífir og þreyttir í seinni hálfleik
Lengjudeildin
<b>Helgi Sigurðsson, þjálfari Grindavíkur.</b>
Helgi Sigurðsson, þjálfari Grindavíkur.
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir

„Þetta var svekkjandi. Þegar lið eins og Grindavík er komið með tvö núll forystu þá eigum við að geta haldið henni betur,'' segir Helgi Sigurðsson, þjálfari Grindavík, eftir 2-2 jafntefi gegn Leiknir R. í 6. umferð Lengjudeildarinnar í dag. 


Lestu um leikinn: Leiknir R. 2 -  2 Grindavík

„Við lendum í vissum áföllum í leiknum. Missum stóra pósta útaf með meiðsli, en við eigum samt að geta dílað við það betur,''

„Búið að vera mikið prógram hjá okkur í deild og bikar, auk ferðalag að vestan og aukreyri, þannig það er búið að vera mikið . Það greinilega gerði það að verkum að menn voru orðnir vel stýfir og þreyttir í seinni hálfleik,''

„Ég er mjög ánægður með margt í leiknum. Sértaka í fyrri hálfleik vorum við að spila feikivel, halda vel í boltann og góðar sóknir,''

Edi kemst loksins á blað eftir smá neikvæða umfjöllun tengt markaskorun hans í tímabilinu. 

„Mörk hljóta að gefa senturum mikið sjálfstraust, það er ljóst. Hann stóð sig bara mjög vel þegar hann kom inná í dag og náði að brjóta múrinn. Vonandi fyrir okkur og hann sjálfan að fleiri mörk muna fylgja eftir.''

Óskar Örn fór útaf meiddur snemma í leiknum. 

„Okkur er sagt að þetta er mjög vægt. Hvort það sé þá næsti eða þar næsti leikur, það verður bara að koma í ljós. Hann fékk eitthvað tak í lærið.''

Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner