Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
Hemmi Hreiðars: Rosalegur karakterssigur
Aðalsteinn Jóhann: Ég hef ekki hugmynd um það
Gylfi Þór: Vonandi verður þetta jákvætt í lok tímabilsins
Lárus Orri: Frekar fúllt að labba héðan í burtu með ekkert stig
Eyjamenn stöðvuðu blæðinguna - „Maður er búinn að bíða eftir því"
Sölvi Geir: Ætla að vona að þetta sé að einhverju leyti vellinum að kenna
Haraldur Einar: Vaknaði ferskur og írskir dagar
Davíð Smári ósáttur með stóra ákvörðun - „Ofboðslega sorglegt"
Rúnar Kristins: Ég skaut fastar en hann bæði með hægri og vinstri
Valsmenn fengu góðan stuðning á Ísafirði - „Það skiptir máli"
Freysi Sig: Hinn Hornfirski Messi
Jóhann Birnir: Þurfum að vera með fókus á það sem við erum að gera
Árni Freyr: Vorum litlir í okkur og náðum ekki að höndla svona barning
Bergvin stóð við stóru orðin - „Gaman að hafa smá banter í þessari deild"
Gunnar Már: Það var eins og við vorum manni færri
Gústi Gylfa: Rautt spjald snýst ekkert um agavandamál
Farið á þrjú stórmót og þetta er besta umhverfið
„Hvað gerðist ekki í þeim leik?"
Ræða forsetans gladdi - „Við sögðum allt sem lá á hjartanu"
Sveindís: Veit ekki hvort þeir hafi séð þetta fyrir sér fyrir nokkrum árum
   lau 10. júní 2023 18:01
Brynjar Óli Ágústsson
Helgi: Menn voru orðnir vel stífir og þreyttir í seinni hálfleik
Lengjudeildin
<b>Helgi Sigurðsson, þjálfari Grindavíkur.</b>
Helgi Sigurðsson, þjálfari Grindavíkur.
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir

„Þetta var svekkjandi. Þegar lið eins og Grindavík er komið með tvö núll forystu þá eigum við að geta haldið henni betur,'' segir Helgi Sigurðsson, þjálfari Grindavík, eftir 2-2 jafntefi gegn Leiknir R. í 6. umferð Lengjudeildarinnar í dag. 


Lestu um leikinn: Leiknir R. 2 -  2 Grindavík

„Við lendum í vissum áföllum í leiknum. Missum stóra pósta útaf með meiðsli, en við eigum samt að geta dílað við það betur,''

„Búið að vera mikið prógram hjá okkur í deild og bikar, auk ferðalag að vestan og aukreyri, þannig það er búið að vera mikið . Það greinilega gerði það að verkum að menn voru orðnir vel stýfir og þreyttir í seinni hálfleik,''

„Ég er mjög ánægður með margt í leiknum. Sértaka í fyrri hálfleik vorum við að spila feikivel, halda vel í boltann og góðar sóknir,''

Edi kemst loksins á blað eftir smá neikvæða umfjöllun tengt markaskorun hans í tímabilinu. 

„Mörk hljóta að gefa senturum mikið sjálfstraust, það er ljóst. Hann stóð sig bara mjög vel þegar hann kom inná í dag og náði að brjóta múrinn. Vonandi fyrir okkur og hann sjálfan að fleiri mörk muna fylgja eftir.''

Óskar Örn fór útaf meiddur snemma í leiknum. 

„Okkur er sagt að þetta er mjög vægt. Hvort það sé þá næsti eða þar næsti leikur, það verður bara að koma í ljós. Hann fékk eitthvað tak í lærið.''

Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner