Amorim, Frank, Ten Hag, De Bruyne, Isak, Olise, Gyökeres og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
Bjarni Jó: Nýttum færin okkar illa
Gunnar Magnús: Alsæll þrátt fyrir að það hafi endað í jafntefli
Ólafur Kristjáns: Ekki hægt að gera neitt við því núna
Kristján Guðmunds: Munum rífa okkur í gang eftir þetta
John Andrews: Gæti ekki verið stoltari
Nik: Vigdís hefur staðið sig vel sem framherji
Glenn: Komum hingað með því hugarfari að vinna leikinn
Vigdís Lilja: Ætla að spila frammi í sumar og skora eins mikið og ég get
Sáttur Arnar Gunnlaugs: Erum að senda ágæt skilaboð til liðanna í deildinni
Höskuldur brattur eftir leik: Maður verður að jafna sig hratt á þessu
Elskar stóru leikina - „Vona að fólk viti að þeir kitla mig.“
Finnst línan vera óskýr - „Þeir máttu það í dag“
Alltaf skemmtilegustu leikirnir - „Ég er með eitraða hægri löpp"
Hinrik Harðar: Mikil ábyrgð að vera kominn í ÍA
Rúnar Páll: Það er það sem Fylkir gengur út á
Jón Þór: Vil byrja mótið 1. mars
Amanda: Markmiðið er að fara aftur út en fókusinn er á Val
Jóhann Kristinn: Mér fannst við ekki komast yfir spennuna
Haddi: Meira svekktur með frammistöðuna en að hafa fengið á okkur mark
   lau 10. júní 2023 18:01
Brynjar Óli Ágústsson
Helgi: Menn voru orðnir vel stífir og þreyttir í seinni hálfleik
Lengjudeildin
<b>Helgi Sigurðsson, þjálfari Grindavíkur.</b>
Helgi Sigurðsson, þjálfari Grindavíkur.
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir

„Þetta var svekkjandi. Þegar lið eins og Grindavík er komið með tvö núll forystu þá eigum við að geta haldið henni betur,'' segir Helgi Sigurðsson, þjálfari Grindavík, eftir 2-2 jafntefi gegn Leiknir R. í 6. umferð Lengjudeildarinnar í dag. 


Lestu um leikinn: Leiknir R. 2 -  2 Grindavík

„Við lendum í vissum áföllum í leiknum. Missum stóra pósta útaf með meiðsli, en við eigum samt að geta dílað við það betur,''

„Búið að vera mikið prógram hjá okkur í deild og bikar, auk ferðalag að vestan og aukreyri, þannig það er búið að vera mikið . Það greinilega gerði það að verkum að menn voru orðnir vel stýfir og þreyttir í seinni hálfleik,''

„Ég er mjög ánægður með margt í leiknum. Sértaka í fyrri hálfleik vorum við að spila feikivel, halda vel í boltann og góðar sóknir,''

Edi kemst loksins á blað eftir smá neikvæða umfjöllun tengt markaskorun hans í tímabilinu. 

„Mörk hljóta að gefa senturum mikið sjálfstraust, það er ljóst. Hann stóð sig bara mjög vel þegar hann kom inná í dag og náði að brjóta múrinn. Vonandi fyrir okkur og hann sjálfan að fleiri mörk muna fylgja eftir.''

Óskar Örn fór útaf meiddur snemma í leiknum. 

„Okkur er sagt að þetta er mjög vægt. Hvort það sé þá næsti eða þar næsti leikur, það verður bara að koma í ljós. Hann fékk eitthvað tak í lærið.''

Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner