Zubimendi nálgast Arsenal - Man Utd gæti skipt Höjlund út fyrir Lookman - Tottenham vill Rashford
El Clasico úrslitaleikurinn í beinni á Fótbolta.net annað kvöld
Elmar Cogic: Allir góðir hlutir taka tíma
Sölvi: Neita að trúa því að það séu einhver þreytumerki á okkur
Magnús Már: Þetta er það sem gerist ef það er trú og liðsheild
Alex Freyr: Gleymist í umræðunni að við erum með hörkulið
„Fúlt að tapa fótboltaleik ef við getum kallað þetta fótboltaleik"
Þórsvöllur er gryfja - „Elska þetta vallarstæði"
Gabríel Hrannar: Er fyrst og fremst svekktur
Dóri Árna: Hefði sagt það sama við þig
Óli Valur: Töluvert minna baul en ég bjóst við
Heimir Guðjóns eftir fyrsta stigið: Einhverstaðar verðum við að byrja
Jökull: Svona 300 augnablik sem maður getur tekið
Höskuldur hetjan í lokin: Var búinn að hlaða fótinn helvíti illa
Óskar Hrafn: Ég er alltaf geggjaður
Túfa: Verð gráhærður að bíða eftir að liðið haldi hreinu
Haddi: Ekki sóknarleikurinn sem er vandamálið
Þegar Arnar og Bjarki mættu í KR - „Ég trompaðist þegar hann tók þessa ákvörðun“
Óli Kristjáns: Okkur fannst hann fara í hendina
Elaina Carmen: Mikill heiður að spila fyrir Fram
Thelma Karen: Unnum okkur hægt og rólega inn í leikinn
   þri 15. apríl 2025 20:32
Anton Freyr Jónsson
Berglind Björg: Allir mjög spenntir að byrja þetta mót
Berglind Björg gékk í raðir Breiðablik fá Val í vetur.
Berglind Björg gékk í raðir Breiðablik fá Val í vetur.
Mynd: Breiðablik

„Frábær sigur og ég er virkilega ánægð sérstaklega með fyrri hálfleik." sagði Berglind Björg Þorvaldsdóttir framherji Breiðablik en Breiðablik hóf titilvörn sína með frábærum 6-1 sigri á Stjörnunni í opnunarleik Bestu deildar kvenna


Lestu um leikinn: Breiðablik 6 -  1 Stjarnan

,,Það voru allir mjög spenntir að byrja þetta mót og við settum nokkur mörk í fyrri hálfleik sem var bara frábært."

„Planið var náttúrulega að klára þær alveg í seinni hálfleik en eins og ég segi var seinni hálfleikurinn pínu sloppý hjá okkur og mjög hægur leikurinn, við vorum ekki að gera þetta nægilega vel en að sama skapi vorum við bara fínar og kláruðum þetta og það er það eina sem skiptir máli."

Berglind Björg var á skótskónnum í dag og skoraði tvö mörk. Er hún með eitthvað markmið í markaskorun fyrir komandi tímabil í sumar?

„Nei í rauninni ekki, bara að við séum að vinna leiki og gengur vel og hafa gaman að þessu." sagði Berglind létt í lokin.

Athugasemdir
banner