Sádar gera allt til að fá Salah - Semenyo vill helst fara til Liverpool - Liverpool og Barca vilja Guehi
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
Sviptu hulunni af Loga Ólafs sem sagði af sér um leið
Höskuldur: Ég er mikill unnandi Loga sem persónu og leikmanns
Árni Guðna: Aldrei spurning þegar kallið kom héðan
   lau 16. nóvember 2019 22:31
Ívan Guðjón Baldursson
Maistro; Veit ekki af hverju Eiður fékk rautt
Fabio Maistro kom inn af bekknum í 3-0 sigri U21 liðs Ítalíu gegn Íslandi í undankeppni EM fyrr í kvöld.

Maistro kom inn og byrjaði strax að tefja og leist íslensku strákunum ekki á það. Hann braut tvisvar af sér, annað skiptið nokkuð harkalega, og fór pirringurinn vaxandi.

Íslensku strákarnir spörkuðu boltanum tvisvar sinnum í hann, einu sinni eftir að hann braut af sér og reyndi að tefja fyrir aukaspyrnunni. Seinna skiptið var eftir lokaflautið.

Það ætlaði allt að sjóða uppúr á lokamínútunum og fékk Eiður Smári Guðjohnsen rautt spjald undir lokin.

„Ég fór í tvær tæklingar sem mér fundust ekki ljótar og þá var sparkað boltanum í mig. Svo var aftur sparkað boltanum í mig að leikslokum,"

„Við sögðum nokkur orð en svo var þetta búið. Ég veit ekki af hverju þjálfarinn fékk rautt spjald."

Maistro telur íslenska liðið búa yfir miklum gæðum og hlakkar til að koma til landsins þegar liðin mætast aftur á næsta ári.

„Ísland er með flott lið, þeir eru sérstaklega skapandi í sóknarleiknum og með gæðamikla leikmenn. Þeir voru hættulegir.

„Ég hlakka til að koma til Íslands fyrir seinni leikinn. Ég hef aldrei verið þar."

Athugasemdir
banner