Inter á eftir Guehi - Man Utd sýnir miðjumanni Chelsea áhuga - Stórlið sýna miðjumanni Lille áhuga
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum
   fös 22. janúar 2021 22:44
Victor Pálsson
Gunnar Einars: Úrslitin ekki aðalatriðið á þessum tímapunkti
Mynd: Víkingur Ó.
Gunnar Einarsson sá sína menn í Víking Ólafsvík tapa stórt í kvöld er liðið mætti Njarðvík í Fótbolta.net mótinu.

Gunnar er enn að smala saman liði í Ólafsvík en liðið þurfti að sætta sig við 5-1 tap gegn Njarðvík í Reykjaneshöllinni.

Það er ekki langt síðan Gunnar tók við keflinu í Ólafsvík en hann var ráðinn þjálfari liðsins í lok nóvember síðastliðinn.

„Við höfum ekki spilað fótbolta á þriðja mánuð og þetta er leikur númer tvö hjá okkur. Við höfum verið að róteita á mörgum leikmönnum og vorum nánast komnir með nýtt lið í seinni hálfleikinn," sagði Gunnar um leikinn.

„Við erum að stíga til jarðar og forðast meiðsli, okkar hópur er ekki svo stór. Úrslitin voru ekki fögur en það er ekki aðalatriðið á þessum tímapunkti."

„Það hefur verið þannig síðastliðin ár að það er liðið sem kemur inn þegar mótið hefst sem gildir. Ég ætla að reyna að móta kjarnann í liðinu fyrr og við erum að skoða á fullu. Við erum að leita og skoða inn á markaðinn."

Gunnar tekur svo fram að frambærir íslenskir leikmenn séu í fyrirrúmi og gæti liðið styrkt sig á komandi vikum og mánuðum.

Nánar er rætt við Gunnar í spilaranum hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner
banner