Tottenham vill eftirsóttan Sterling - Burnley, Juventus og Napoli hafa einnig áhuga - Chelsea gæti keypt Bellingham frá Real Madrid -
Bragi Karl: Var ekki í hlutverkinu sem ég vildi vera í
Ingi Þór: Engir grínleikmenn að spila í minni stöðu hjá ÍA
„Fór í viðræður við fullt af klúbbum"
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Þriðji hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Annar hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Fyrsti hluti
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
banner
   mán 22. apríl 2024 22:22
Halldór Gauti Tryggvason
Kristján Guðmunds: Munum rífa okkur í gang eftir þetta
Kvenaboltinn
Kristján Guðmundsson, Þjálfari Stjörnunar
Kristján Guðmundsson, Þjálfari Stjörnunar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Maður er að velta fyrir sér hvað hálfleikarnir voru misjafnir hjá okkur, upphaf beggja hálfleikja er dapur hjá okkur, smá streita í okkur í byrjun leiks. Vinnum okkur út úr því og eigum mjög góðan fyrri hálfleik það sem eftir er, alveg virkilega góðan.“ Þetta sagði Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar eftir leik kvöldsins.



Lestu um leikinn: Stjarnan 1 -  2 Víkingur R.

„Við settum mjög skemmtilega pressu á þær, allar markspyrnur og bara alltaf þegar þær voru með boltann á sínum fyrsta þriðjungi, það gekk mjög vel, sérstaklega í fyrri hálfleik“

„Í seinni hálfleik gekk lítið og nánast ekki neitt þar sem að við fengum stanslausa langa bolta á varnarlínuna okkar og við bara vorum ekki nógu agresívar á að fara í boltann.“

Var eitthvað í leik Víkings sem kom ykkur á óvart í dag? „Nei nei þær gera alltaf það sama.“

„Það er mjög góð stemming hjá okkur við erum nýkomin heim úr æfingarferðinni, það er bara ekkert nema stemning hjá okkur og við munum rífa okkur í gang eftir þetta, maður hefur séð það svartara’’ Þetta sagði Kristján aðspurður um stemminguna fyrir komandi tímabili.

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner