Rodrygo orðaður við Liverpool - Mörg félög í Sádi-Arabíu vilja Casemiro - Dortmund hefur áhuga á Greenwood
Aftur í landsliðinu eftir langa fjarveru - „Þetta voru tvær aðgerðir í einni"
Ingibjörg segir skilið við Duisburg - „Þetta voru frekar langar vikur"
Lífið áfram gott í Lilleström - „Höfum fengið allt eins og venjulega"
Valið kom Kötlu ekki á óvart - „Ég var að bíða eftir þessu símtali"
Útskýrir af hverju hún valdi Ísland - „Brosti bara í bílnum"
Borgaði sjálfur fyrir Airbnb á Íslandi - „Það endaði með samningi"
Nokkrum kílóum léttari eftir langþráðan sigur - „Þá er bara spurning hvort við séum menn eða mýs“
Ómar um Zidane-snúninginn: Mistök sem hann gerir ekki aftur
Rúnar Páll: Öll lið þurfa svoleiðis leikmenn
Hemmi Hreiðars: Ekkert mikið meira sem við getum gert
Gunnar Heiðar: Sérstakt að mæta vinum mínum
Áttu Blikar að fá víti? - „Fann vel fyrir því að hann steig á mig“
Rúnar Kristins: Engin skömm að tapa fyrir Breiðabliki
Eyjó Héðins: Frábær kvöldstund fyrir okkur Kópavogsbúa
Haddi: Sanngjarn stór sigur hjá Stjörnunni
Jökull: Við vildum koma inn af krafti
14 ára spilar sinn fyrsta leik „Takk Jökull fyrir tækifærið"
Heimir: Vonbrigði að fá ekki meira út úr leiknum
Addi Grétars: Með ólíkindum að Gylfi hafi ekki séð það
Sindri: Viðurkenni að ég beið smá eftir flautinu og ánægjulegt að það kom ekki
   mán 22. apríl 2024 22:22
Halldór Gauti Tryggvason
Kristján Guðmunds: Munum rífa okkur í gang eftir þetta
Kristján Guðmundsson, Þjálfari Stjörnunar
Kristján Guðmundsson, Þjálfari Stjörnunar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Maður er að velta fyrir sér hvað hálfleikarnir voru misjafnir hjá okkur, upphaf beggja hálfleikja er dapur hjá okkur, smá streita í okkur í byrjun leiks. Vinnum okkur út úr því og eigum mjög góðan fyrri hálfleik það sem eftir er, alveg virkilega góðan.“ Þetta sagði Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar eftir leik kvöldsins.Lestu um leikinn: Stjarnan 1 -  2 Víkingur R.

„Við settum mjög skemmtilega pressu á þær, allar markspyrnur og bara alltaf þegar þær voru með boltann á sínum fyrsta þriðjungi, það gekk mjög vel, sérstaklega í fyrri hálfleik“

„Í seinni hálfleik gekk lítið og nánast ekki neitt þar sem að við fengum stanslausa langa bolta á varnarlínuna okkar og við bara vorum ekki nógu agresívar á að fara í boltann.“

Var eitthvað í leik Víkings sem kom ykkur á óvart í dag? „Nei nei þær gera alltaf það sama.“

„Það er mjög góð stemming hjá okkur við erum nýkomin heim úr æfingarferðinni, það er bara ekkert nema stemning hjá okkur og við munum rífa okkur í gang eftir þetta, maður hefur séð það svartara’’ Þetta sagði Kristján aðspurður um stemminguna fyrir komandi tímabili.

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner