Amorim hleypir Mainoo ekki burt - Tottenham vill Van Hecke og Thiago - Gæti Xavi tekið við Tottenham?
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
   fim 23. september 2021 20:52
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Ian Jeffs kveður ÍBV: Kominn tími til að prófa eitthvað nýtt
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ian Jeffs er hættur sem þjálfari hjá ÍBV, í sumar var hann aðstoðarþjálfari karlaliðsins og þjálfaði kvennaliðið einnig eftir að Andri Ólafsson hætti sem þjálfari liðsins.

Fótbolti.net ræddi við Jeffs eftir leik ÍBV gegn Gróttu í dag. Hvað tekur við hjá honum?

Lestu um leikinn: Grótta 2 -  3 ÍBV

„Ekki hugmynd, ég tilkynnti stjórn karlaliðsins að ég yrði ekki áfram í þessu hlutverki. Það er ákvörðun sem ég tók og ég stefni á að breyta aðeins til og sjá hvað gerist. Mig langar að halda áfram að þjálfa," sagði Jeffs.

Það er svolítið að hugsa sér framtíð ÍBV án Ian Jeffs. „Ég er búinn að vera svolítið lengi hjá ÍBV, þjálfað kvenna- og karlaliðið sem og flesta flokka. Mér fannst kominn tími til að prófa eitthvað nýtt. Ef það kemur eitthvað spennandi tækifæri upp þá skoða ég það," sagði Jeffs að lokum.

Jeffs var leikmaður ÍBV á árunum 2003-2007 og aftur 2011-2016. Jeffs var aðstoðarlandsliðsþjálfari í þjálfaratíð Jóns Þórs Haukssonar.

Viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.

Athugasemdir
banner
banner