Pickford framlengir við Everton - Barcelona hyggst kaupa Rashford - Ekki framlengt við Lewandowski
Líður vel í Stockport - „Draumur frá því að maður var lítill“
„Aftur sami Eggert Aron sem að fólk þekkir“
Ólafur horfir enn á 2. sæti riðilsins - „Verðum hreinlega að fá þrjú stig“
Bergdís Sveins: Ætlum að koma geggjaðar inn í næsta tímabil
Óli Kristjáns: Vitum alveg hvernig þetta er búið að vera
Einar Guðna: Við þurfum að vinna næsta leik bara 3-2, þá er ég sáttur
Kom liðinu sínu í Meistaradeildina - „Ég er himinn lifandi, vá!”
Jóhannes Karl: Þurfum sigur á móti Víking
Sverrir Ingi: Ótrúleg niðurstaða miðað við leikmyndina
Ísak Bergmann: Það er bara óheyrt
Hákon Arnar þungur: Þetta er okkur að kenna
Sævar Atli: Skrítnasti leikur sem ég hef spilað lengi
Elías: Leiðinlegt fyrir mig - Þeir eru ekki með hátt xG
Valur Gunnars: Tveir gaurar sem geta barist og hlaupið endalaust
„Veit ekki hvort maður eigi að kalla það frétt eða ábendingu um slúður"
Segir að Fram þurfi að gera betur - „Skrítið ef ég verð ekki áfram"
Segir mörkin í blóðinu - „Þegar Víkingur sýnir áhuga þá veit maður að það er ekkert grín“
Boris Arsic: Höfum ekki reynslu af svona veðri
Agla María: Sérstaklega frábært að hún skoraði fyrsta markið sitt
Nik: Náðum ekki almennilegum takti en framtíðin er björt
   sun 27. september 2020 19:45
Anton Freyr Jónsson
Hattrick Grímsi: Leit svo vel út í mómentinu
Hallgrímur Mar Steingrímsson sóknarmaður KA
Hallgrímur Mar Steingrímsson sóknarmaður KA
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hallgrímur Mar Steingrímsson skoraði þrennu í dag og fór á kostum í 4-2 sigri KA á Gróttu á Vivaldivellinum í dag.

„Bara drullu gott að ná í þrjú stig og slíta okkur frá neðstu tveimur sætunum vel. Þannig ég er mjög sáttur með þrjú stigin."

Lestu um leikinn: Grótta 2 -  4 KA

Hvernig fannst Hallgrími leikurinn spilast?

„Bara vel svona heilt yfir. í seinni hálfleik fannst mér við full værukærir og létum þá koma heldur mikið á okkur sem endaði með því að þeir fengu víti, sem ég held að hafi ekki verið víti en við buðum upp á það með kæruleysi í okkur en sem betur fer setti Steindi í 3-1 og þá var þetta aðeins þægilegra og við náum að sigla þessu heim."

Hallgrímur Mar Steingímsson fékk gullið tækifæri til að setja þrennuna í fyrri hálfleik en klúðraði því.

„Já, ég var eiginlega búin að hugsa um hann inni, ég veit ekki hvort það hafi skemmt fyrir, þetta leit svo vel út í momentinu þannig því miður þá slæsaði ég hann aðeins of mikið."

KA menn með þessum sigri eru komnir vel frá fallsvæðinu og var Hallgrímur spurður hvort liðið væri búið að setja sér ný markmið fyrir síðustu leikina í deildinni.

„Nei í rauninni ekki, við ætlum auðvitað bara að reyna fá eins mörg stig og við getum og það er kannski komin aðeins minni pressa núna vegna þess að við erum komnir frá botninum þannig það er engin ástæða að gefa eftir og við ætlum að fara eins ofarlega og við getum."

Viðtalið í heild sinni má sjá í sjíonvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner