Þrír á förum frá Man City - Dalot orðaður við Real Madrid - Framherji West Ham til Milan?
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
banner
   fös 29. september 2023 22:33
Kári Snorrason
Sveinn Þór: Þeir mega djamma alla helgina
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Víðir Garði vann frækinn 2-1 sigur á KFG í úrslitum Fótbolti.net bikarsins eftir að hafa lent 1-0 undir. Sveinn Þór Steingrímsson þjálfari Víðis mætti í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Víðir 2 -  1 KFG

„Tilfinningin er æðisleg, það er þessi umgjörð, það sem er búið að búa til utan um þennan leik sem að gerir þetta svona risastórt og frábært".

Víðir Garði skoraði sigurmarkið á lokamínútum leiksins.

„Ég held að þú hafir bara séð það hvernig fagnaðarlætin voru. Þetta var sturlað. Fyrsti svona leikurinn býður upp á góðan leik, tvö góð lið, jafn leikur og svo kemur „late drama winner", sagan gat ekki verið skrifuð betur."

Hleypir Sveinn strákunum út á lífið í kvöld?

„Nei það er æfing á mánudaginn. Nei að sjálfsögðu þeir mega djamma alla helgina. Lokahóf á morgun, sturlað."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan

Athugasemdir
banner
banner