Davies, Dibling, Wharton, Zirkzee, Tah og fleiri góðir koma við sögu
Axel Óskar kominn heim: Núna spilar maður með hjartanu
Jökull: Upplifði einhverja ást hér sem ég hef ekki upplifað áður
Þórður Gunnar: Leist best á Aftureldingu
Oliver með fiðring: Báðir bræður mínir spiluðu hér
„Einu leikmennirnir sem við höfum farið í viðræður við“
Segir Breiðablik vera alltof spennandi - „Virkilega margir sem skildu mig"
Arnar Pálmi: Aldrei upplifað annað eins
Sá leikjahæsti framlengdi við Völsung - „Ákvað að hætta því leikriti núna"
Alli Jói: Eins stórt og það gerist fyrir Völsung
Elfar Árni: Ekki hægt að segja nei þegar hann sagði mér að drulla mér heim
Var með nokkur tilboð en fannst FH langmest spennandi
Hoppaði í sófanum þegar lausn fannst - „Atvinnumennska að koma í Breiðablik"
Aftur upp í Bestu deildina - „Í sjálfu sér seldur eftir þann fund"
Valgeir vonar að fólk skilji sig - „Hef heyrt sögur úr Kórnum"
Spenntur fyrir næsta skrefi - „Einn besti markvarðarþjálfari sem þú finnur á Íslandi"
Heimspekingur, kennari og nú þjálfari - „Þetta eru tímamót"
Bannað að mæta á stjórnarfund og var ráðinn í kjölfarið - „Mjög stoltur að félagið sé til í að veðja á mig"
Sverrir Ingi: Ef við viljum fara alla leið þá þurfum við að vera með okkar bestu menn
Leikplanið breytist þegar Orri meiðist - „Vorum ekki búnir að undirbúa okkur“
Jói Berg: Hareide verið flottur og það er uppgangur
   fös 29. september 2023 22:33
Kári Snorrason
Sveinn Þór: Þeir mega djamma alla helgina
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Víðir Garði vann frækinn 2-1 sigur á KFG í úrslitum Fótbolti.net bikarsins eftir að hafa lent 1-0 undir. Sveinn Þór Steingrímsson þjálfari Víðis mætti í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Víðir 2 -  1 KFG

„Tilfinningin er æðisleg, það er þessi umgjörð, það sem er búið að búa til utan um þennan leik sem að gerir þetta svona risastórt og frábært".

Víðir Garði skoraði sigurmarkið á lokamínútum leiksins.

„Ég held að þú hafir bara séð það hvernig fagnaðarlætin voru. Þetta var sturlað. Fyrsti svona leikurinn býður upp á góðan leik, tvö góð lið, jafn leikur og svo kemur „late drama winner", sagan gat ekki verið skrifuð betur."

Hleypir Sveinn strákunum út á lífið í kvöld?

„Nei það er æfing á mánudaginn. Nei að sjálfsögðu þeir mega djamma alla helgina. Lokahóf á morgun, sturlað."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan

Athugasemdir
banner