Chelsea í bílstjórasætinu um Rogers - Forest leitar að stjóra - Þriggja manna listi Real Madrid
Óskar Borgþórs hótaði að rífa sig úr að ofan - „Það var bara til að æsa aðeins"
Evrópusætið ekki lengur í höndum Breiðabliks - „Ömurleg tilfinning"
Sölvi Geir virkilega ánægður: Hefur reynst okkur erfiður útivöllur í gegnum tíðina
Samantha: Vildum sýna að við eigum titilinn skilið
Guðni: Hún mun nýtast land og þjóð vel í komandi framtíð
Nik: Fagnaðardagur fyrir þær
Thelma Karen: Ég þarf að sjá hvað ég ætla að gera
Einar Guðna: Við þurfum að gera betur og lenda ofar
Jóhannes Karl: Þannig er fótbolti
Jói Bjarna: Erum að smella í gang
Haukur Andri: Höfum verið óheppnir með úrslit
Þorsteinn opnar nýjan kafla: Ágætis tímapunktur til að skipta út og gera breytingar
„Vonandi að fólk sjái að maður geti spilað gegn svona leikmönnum“
Ógeðslega erfitt að horfa frá bekknum - „Fannst ég ná að stríða og djöflast í þeim“
Sverrir Ingi um baráttuna við Mateta - „Ógnarsterkur náungi“
Daníel Tristan: Það er miklu erfiðara finnst mér
Stærsta augnablikið á ferlinum til þessa - „Það voru allir trylltir"
Hákon Arnar: Verður áhugavert hvað menn segja núna
Ísak: Höfðum getað vorkennt sjálfum okkur og haldið að þetta væri búið
Elías notaði orð sem Arnar elskar - „Verður líka að kunna það"
banner
   fös 31. maí 2019 22:07
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Ejub: Mér fannst þeir vera betri
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Víkingur Ólafsvík tapaði sínum fyrsta leik í Inkasso-deildinni í kvöld þegar liðið mætti Leikni í Breiðholti. Leiknir fór með 2-1 sigur af hólmi.

„Það er alltaf vont að tapa. Ég vil óska Leiknismönnum til hamingju. Þeir voru betri," sagði Ejub Purisevic, þjálfari Víkinga, eftir leikinn.

Lestu um leikinn: Leiknir R. 2 -  0 Víkingur Ó.

„Við vorum undir í baráttunni frá fyrstu mínútu. Leiknismenn eru með nokkra mjög góða einstaklinga. Þeir hlaupa vel og berjast vel. Það var enginn munur í fyrri hálfleik og eftir breytingarnar í seinni hálfleik."

„Mér fannst þetta nokkuð jafnt þangað til Leiknir skorar mark. Eftir það var þetta mjög erfitt."

Þrátt fyrir tapið í kvöld eru Ólsarar áfram í öðru sæti Inkasso-deildarinnar.

Viðtalið er í heild sinni hér að ofan.
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner