Liverpool og City fylgjast með Diomande - Disasi á förum - Panichelli til Englands - Newcastle gæti fengið einn ódýrt
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
Sviptu hulunni af Loga Ólafs sem sagði af sér um leið
Höskuldur: Ég er mikill unnandi Loga sem persónu og leikmanns
Árni Guðna: Aldrei spurning þegar kallið kom héðan
Jói Kalli: Langaði ekki að vera lengur einn úti
   þri 10. september 2019 21:14
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Elbasan, Albanía
Kolbeinn: Við vorum eftir í öllum aðgerðum
Icelandair
Kolbeinn Sigþórsson
Kolbeinn Sigþórsson
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ísland tapaði 4-2 fyrir Albaníu í tíðindamiklum leik í undankeppni EM. Strákarnir okkar náðu sér ekki á strik í kvöld og staðan í riðlinum er orðin snúin.

Kolbeinn Sigþórsson kom af bekknum og skoraði annað mark Íslands.

Lestu um leikinn: Albanía 4 -  2 Ísland

„Þegar þú færð á þig fjögur mörk er erfitt að vinna fótboltaleiki. Í heildina var þetta ekki góður leikur hjá okkur. Við vorum eftir í öllum aðgerðum, það var of mikið pláss milli sóknar, miðju og varnar," sagði Kolbeinn við íslenska fjölmiðla eftir leikinn.

„Við vorum svolítið með leikinn í okkar höndum eftir að hafa náð jöfnunarmörkunum. Vanalega þegar við náum að koma til baka þá höldum við því en það gerðist ekki í dag."

„Ég hefði verið klár í að byrja leikinn en þetta var uppstillingin. Við kláruðum leikinn ekki nægilega vl. Þetta er erfiður útivöllur. Við erum samt enn með þetta í okkar höndum og þurfum að vera bjartsýni."

„Það er frábært fyrir mig að finna að ég er að komast aftur í stand og finna markaskóna á ný. Ég finn að ég er hungraður."

Sjáðu viðtalið í heild í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir